Topplaus smár jepplingur Volkswagen í Genf Finnur Thorlacius skrifar 1. mars 2016 10:46 Volkswagen T-Cross Breeze. Autoblog Volkswagen er að sýna þennan blæjujeppling á bílasýningunni í Genf. Það er langt í frá merkilegast að þetta sé blæjujepplingur því þarna er kominn jepplingur sem Volkswagen ætlar að fjöldaframleiða og verður skotið undir Tiguan jepplinginn, enda nokkru minni. Volkswagen flóran í SUV-flokki hefur einungis samanstaðið af jepplingnum Tiguan og jeppanum Touareg, en til stendur að bæta við þremur nýjum bílum og er þetta sá fyrsti þeirra. Þessi blæjujeppi hefur fengið nafnið T-Cross Breeze, hvort sem nafnið T-Cross mun festast við bílinn. T-Cross er afar smár jepplingur og mætti líkja við fólksbílinn Volkswagen Polo. Volkswagen sýndi T-Roc tilraunabílinn á bílasýningunni í Frankfürt síðast og sá bíll er á stærð við Volkswagen Golf, en jepplingur þó. Hann ætti að vera frumgerð annars af hinum jepplingunum sem Volkswagen ætlar að bæta við í jepplingaflórunni. T-Cross Breeze er með 1,0 lítra bensínvél, 109 hestafla og tengd við 7 gíra og tveggja kúplinga sjálfskiptingu og aflið er einungis sent til framhjólanna. Bíllinn er aðeins 1.250 kíló og ætti að vera mjög hagkvæmur í rekstri og eyðir um 5 lítrum. Hann er þó engin spyrnukerra, enda 10,3 sekúndur í hundraðið og hámarkshraðinn er 188 km/klst. Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent
Volkswagen er að sýna þennan blæjujeppling á bílasýningunni í Genf. Það er langt í frá merkilegast að þetta sé blæjujepplingur því þarna er kominn jepplingur sem Volkswagen ætlar að fjöldaframleiða og verður skotið undir Tiguan jepplinginn, enda nokkru minni. Volkswagen flóran í SUV-flokki hefur einungis samanstaðið af jepplingnum Tiguan og jeppanum Touareg, en til stendur að bæta við þremur nýjum bílum og er þetta sá fyrsti þeirra. Þessi blæjujeppi hefur fengið nafnið T-Cross Breeze, hvort sem nafnið T-Cross mun festast við bílinn. T-Cross er afar smár jepplingur og mætti líkja við fólksbílinn Volkswagen Polo. Volkswagen sýndi T-Roc tilraunabílinn á bílasýningunni í Frankfürt síðast og sá bíll er á stærð við Volkswagen Golf, en jepplingur þó. Hann ætti að vera frumgerð annars af hinum jepplingunum sem Volkswagen ætlar að bæta við í jepplingaflórunni. T-Cross Breeze er með 1,0 lítra bensínvél, 109 hestafla og tengd við 7 gíra og tveggja kúplinga sjálfskiptingu og aflið er einungis sent til framhjólanna. Bíllinn er aðeins 1.250 kíló og ætti að vera mjög hagkvæmur í rekstri og eyðir um 5 lítrum. Hann er þó engin spyrnukerra, enda 10,3 sekúndur í hundraðið og hámarkshraðinn er 188 km/klst.
Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent