„Subbuleg smekkleysa“ og „Fáheyrður ósmekkur“ Jakob Bjarnar skrifar 1. mars 2016 13:54 Innileg hneykslan á framgöngu Fannars hefur náð að sameina ýmsa heldri borgara sem annars hafa eldað grátt silfur. Framganga Hraðfréttapilta á Eddunni á sunnudag fór heldur betur fyrir brjóstið á heldri borgurum, svo mjög að gamlir fjendur sameinuðust í einlægri hneykslan á þeim Fannari Sveinssyni og Benedikt Valssyni. Fannar kveikti sér í sígarettu og Benedikt opnaði bjórdós um leið og þeir kynntu tilnefningar Edduverðlaunanna fyrir barnaefni. Þekktir heldri borgarar hafa lýst yfir mikilli fyrirlitningu á þessari framgöngu, en Morgunblaðið greindi frá þessu. Eiður Svanberg Guðnason, fyrrverandi sendiherra, reið á vaðið á Facebook og sagði: „Subbulegt. Ekki óvænt. Borguð bjórauglýsing? Hvar var útvarpsstjórinn?“ Björn Bjarnason, fyrrverandi menntamálaráðherra, tekur heilshugar undir þau orð og þarf reyndar ekki mörg orð til að lýsa vandlætingu sinni: „Subbuleg smekkleysa,“ segir hann á síðu Eiðs. Jón Viðar Jónsson, hinn skeleggi leiklistargagnrýni, setur málið í samhengi og bendir á eftirfarandi: „Útvarpsstjórinn, sem NB ráðherra sjálfstæðisflokksins réði, sat út í sal og hló.“ Það sem kannski sætir mestum tíðindum í þessu öllu er að Sigurður G. Tómasson, fyrrverandi fjölmiðlamaður, er alveg á sama máli og Björn Bjarnason en þeir hafa eldað grátt silfur allt frá þeim tíma að Sigurður G. var dagskrárstjóri Stöðvar 2 og Björn menntamálaráðherra: „Fáheyrður ósmekkur!“ Eddan Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
Framganga Hraðfréttapilta á Eddunni á sunnudag fór heldur betur fyrir brjóstið á heldri borgurum, svo mjög að gamlir fjendur sameinuðust í einlægri hneykslan á þeim Fannari Sveinssyni og Benedikt Valssyni. Fannar kveikti sér í sígarettu og Benedikt opnaði bjórdós um leið og þeir kynntu tilnefningar Edduverðlaunanna fyrir barnaefni. Þekktir heldri borgarar hafa lýst yfir mikilli fyrirlitningu á þessari framgöngu, en Morgunblaðið greindi frá þessu. Eiður Svanberg Guðnason, fyrrverandi sendiherra, reið á vaðið á Facebook og sagði: „Subbulegt. Ekki óvænt. Borguð bjórauglýsing? Hvar var útvarpsstjórinn?“ Björn Bjarnason, fyrrverandi menntamálaráðherra, tekur heilshugar undir þau orð og þarf reyndar ekki mörg orð til að lýsa vandlætingu sinni: „Subbuleg smekkleysa,“ segir hann á síðu Eiðs. Jón Viðar Jónsson, hinn skeleggi leiklistargagnrýni, setur málið í samhengi og bendir á eftirfarandi: „Útvarpsstjórinn, sem NB ráðherra sjálfstæðisflokksins réði, sat út í sal og hló.“ Það sem kannski sætir mestum tíðindum í þessu öllu er að Sigurður G. Tómasson, fyrrverandi fjölmiðlamaður, er alveg á sama máli og Björn Bjarnason en þeir hafa eldað grátt silfur allt frá þeim tíma að Sigurður G. var dagskrárstjóri Stöðvar 2 og Björn menntamálaráðherra: „Fáheyrður ósmekkur!“
Eddan Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira