Segir að það sé alltaf eitthvað leikrit í gangi hjá Lindsey Vonn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2016 21:00 Lindsey Vonn og Lara Gut. Vísir/Getty Mikið var fjallað um endurkomu bandarísku skíðakonunnar Lindsey Vonn um síðustu helgi en hún keppti þá daginn eftir að hún datt illa og var flutt úr brekkunni á börum. Helsti andstæðingur Lindsey Vonn er hin svissneska Lara Gut og Gut var spurð út í sálfræðistríðið sem væri í gangi á milli þeirra Vonn nú þegar þær berjast einu sinni sem ofar um Heimsbikarinn á skíðum. Lindsey Vonn meiddist á hné á laugardaginn og var flutt í burtu á sjúkrasleða en við myndatöku kom í ljós að engin liðbönd höfðu skaðast. Von hafði brákað bein í hnénu og nú var þetta spurning um hvort hún gæti harkað af sér. Lindsey Vonn gerði það og lét líka alla vita af því á Instagram-reikningi sínum að hún hafði látið tappa af hnénu fyrir keppnina. „Ég er baráttukona. Þið getið treyst á mig. Ég er orðin gömul en ég er ekki búinn að vera," sagði Lindsey Vonn í sjónvarpsviðtali við þýsku sjónvarpstöðina ZDF eftir keppnina. Lara Gut gaf ekki mikið fyrir alla dramatíkina. „Það er alltaf eitthvað leikrit í gangi hjá Vonn. Þetta er ekki í fyrsta skiptið og þetta verður ekki það síðasta. Ég vil bara einbeita mér að því að skíða," sagði Lara Gut. Lindsey Vonn hefur 28 stiga forskot á Gut þegar aðeins tvær vikur eru eftir af keppnistímabilinu. Eftir átta keppnir kemur í ljós hvort Vonn vinnur sinn fimmta heimsbikar í samanlögðu eða hvort Gut vinnur sinn fyrsta. Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Sjá meira
Mikið var fjallað um endurkomu bandarísku skíðakonunnar Lindsey Vonn um síðustu helgi en hún keppti þá daginn eftir að hún datt illa og var flutt úr brekkunni á börum. Helsti andstæðingur Lindsey Vonn er hin svissneska Lara Gut og Gut var spurð út í sálfræðistríðið sem væri í gangi á milli þeirra Vonn nú þegar þær berjast einu sinni sem ofar um Heimsbikarinn á skíðum. Lindsey Vonn meiddist á hné á laugardaginn og var flutt í burtu á sjúkrasleða en við myndatöku kom í ljós að engin liðbönd höfðu skaðast. Von hafði brákað bein í hnénu og nú var þetta spurning um hvort hún gæti harkað af sér. Lindsey Vonn gerði það og lét líka alla vita af því á Instagram-reikningi sínum að hún hafði látið tappa af hnénu fyrir keppnina. „Ég er baráttukona. Þið getið treyst á mig. Ég er orðin gömul en ég er ekki búinn að vera," sagði Lindsey Vonn í sjónvarpsviðtali við þýsku sjónvarpstöðina ZDF eftir keppnina. Lara Gut gaf ekki mikið fyrir alla dramatíkina. „Það er alltaf eitthvað leikrit í gangi hjá Vonn. Þetta er ekki í fyrsta skiptið og þetta verður ekki það síðasta. Ég vil bara einbeita mér að því að skíða," sagði Lara Gut. Lindsey Vonn hefur 28 stiga forskot á Gut þegar aðeins tvær vikur eru eftir af keppnistímabilinu. Eftir átta keppnir kemur í ljós hvort Vonn vinnur sinn fimmta heimsbikar í samanlögðu eða hvort Gut vinnur sinn fyrsta.
Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Sjá meira