Vilja reglur um rafrettur Una Sighvatsdóttir skrifar 20. febrúar 2016 20:30 Rafrettur geta innihaldið skaðleg efni sem óvíst er hvaða áhrif hafi til lengri tíma. Þótt rafrettur geti verið hjálplegar sé full ástæða til að setja reglur um sölu þeirra, að mati Krabbameinsfélagsins.Fréttastofa sagði frá því fyrir stuttu að þeim fjölgi sem nýta sér rafrettur sem hjálpartæki til að hætta að reykja sígarettur. Margir binda því vonir við að rafrettur verði bylting í tóbaksvörnum. Lára G. Sigurðardóttir, fræðslustjóri Krabbameinsfélagsins, segir hinsvegar fulla ástæðu til að hafa varann á gagnvart rafrettum. Á þingmálaskrá heilbrigðisráðherra fyrir yfirstandandi þing er frumvarp til laga um breytingar á tóbaksvarnarlögum, þar sem verður tekið á rafrettum með því að innleiða nýja tilskipun Evrópusambandsins. Tilskipanin kveður meðal annars á um takmörk á magni níkótíns í vökvanum fyrir retturnar og kröfur um innihaldslýsingu. Til stóð að leggja frumvarpið fram í vor, en eftir því sem fréttastofa kemst næst hefur því verið frestað fram á næsta haust. Rafrettur Tengdar fréttir „Tóbaksreykur drepur, rafrettur bjarga“ Rafrettan er eitt af því mikilvægasta sem fram hefur komið í heilbrigðismálum á seinni tímum að mati ýmissa fræðimanna sem rannsakað hafa mögulega skaðsemi hennar. 5. febrúar 2016 14:28 Rafrettunotkun verði minnkuð WHO hvatti til hertra reglugerða vegna rafretta fyrir einu ári. Engin lög eða reglur eru til um rafrettur á Íslandi. Nikótín og önnur eiturefni mælast í blóði þeirra sem anda að sér gufunni með óbeinum hætti. 7. janúar 2016 08:00 Gætu rafrettur orðið bylting í tóbaksvarnarmálum? Þeim fer fjölgandi sem hætta að reykja sígarettur með hjálp svokallaðra rafretta. Deilt er um skaðleysi þeirra, en sumir vísindamenn telja rafrettuna geta bjargað mannslífum. 15. febrúar 2016 10:37 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Rafrettur geta innihaldið skaðleg efni sem óvíst er hvaða áhrif hafi til lengri tíma. Þótt rafrettur geti verið hjálplegar sé full ástæða til að setja reglur um sölu þeirra, að mati Krabbameinsfélagsins.Fréttastofa sagði frá því fyrir stuttu að þeim fjölgi sem nýta sér rafrettur sem hjálpartæki til að hætta að reykja sígarettur. Margir binda því vonir við að rafrettur verði bylting í tóbaksvörnum. Lára G. Sigurðardóttir, fræðslustjóri Krabbameinsfélagsins, segir hinsvegar fulla ástæðu til að hafa varann á gagnvart rafrettum. Á þingmálaskrá heilbrigðisráðherra fyrir yfirstandandi þing er frumvarp til laga um breytingar á tóbaksvarnarlögum, þar sem verður tekið á rafrettum með því að innleiða nýja tilskipun Evrópusambandsins. Tilskipanin kveður meðal annars á um takmörk á magni níkótíns í vökvanum fyrir retturnar og kröfur um innihaldslýsingu. Til stóð að leggja frumvarpið fram í vor, en eftir því sem fréttastofa kemst næst hefur því verið frestað fram á næsta haust.
Rafrettur Tengdar fréttir „Tóbaksreykur drepur, rafrettur bjarga“ Rafrettan er eitt af því mikilvægasta sem fram hefur komið í heilbrigðismálum á seinni tímum að mati ýmissa fræðimanna sem rannsakað hafa mögulega skaðsemi hennar. 5. febrúar 2016 14:28 Rafrettunotkun verði minnkuð WHO hvatti til hertra reglugerða vegna rafretta fyrir einu ári. Engin lög eða reglur eru til um rafrettur á Íslandi. Nikótín og önnur eiturefni mælast í blóði þeirra sem anda að sér gufunni með óbeinum hætti. 7. janúar 2016 08:00 Gætu rafrettur orðið bylting í tóbaksvarnarmálum? Þeim fer fjölgandi sem hætta að reykja sígarettur með hjálp svokallaðra rafretta. Deilt er um skaðleysi þeirra, en sumir vísindamenn telja rafrettuna geta bjargað mannslífum. 15. febrúar 2016 10:37 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
„Tóbaksreykur drepur, rafrettur bjarga“ Rafrettan er eitt af því mikilvægasta sem fram hefur komið í heilbrigðismálum á seinni tímum að mati ýmissa fræðimanna sem rannsakað hafa mögulega skaðsemi hennar. 5. febrúar 2016 14:28
Rafrettunotkun verði minnkuð WHO hvatti til hertra reglugerða vegna rafretta fyrir einu ári. Engin lög eða reglur eru til um rafrettur á Íslandi. Nikótín og önnur eiturefni mælast í blóði þeirra sem anda að sér gufunni með óbeinum hætti. 7. janúar 2016 08:00
Gætu rafrettur orðið bylting í tóbaksvarnarmálum? Þeim fer fjölgandi sem hætta að reykja sígarettur með hjálp svokallaðra rafretta. Deilt er um skaðleysi þeirra, en sumir vísindamenn telja rafrettuna geta bjargað mannslífum. 15. febrúar 2016 10:37