Subaru XV Concept frumsýndur 1. mars í Genf Finnur Thorlacius skrifar 22. febrúar 2016 15:21 Subaru XV concept. Subaru Nýr hugmyndabíll Subaru, XV-týpan, verður frumsýndur opinberlega í fyrsta sinn á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf sem hefst 1. mars. Subaru frumsýnir bílinn fyrir fjölmiðlafólki á fyrsta degi sýningarinnar. Hún opnar svo fyrir almenningi þann þriðja og verður opin í tíu daga. Hugmyndabílar Subaru sem komið hafa fram á undanförnum misserum (t.d. Impreza á síðasta á ári í Tokyo og síðan í LA) bera með sér megineinkenni nýrra kynslóða Subaru, og sem við sjáum nú þegar stað að vissu leyti í ytri einkennum Outback, einkum framendanum. Bílasérfræðingar segja þó að nýja kynslóðin verði á alveg nýjum, léttari og stífari undirvagni auk þess sem ýmsar háþróaðar nýjungar verði að finna í næstu kynslóð boxervélanna sem ávallt eru í Subaru bílum. Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent
Nýr hugmyndabíll Subaru, XV-týpan, verður frumsýndur opinberlega í fyrsta sinn á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf sem hefst 1. mars. Subaru frumsýnir bílinn fyrir fjölmiðlafólki á fyrsta degi sýningarinnar. Hún opnar svo fyrir almenningi þann þriðja og verður opin í tíu daga. Hugmyndabílar Subaru sem komið hafa fram á undanförnum misserum (t.d. Impreza á síðasta á ári í Tokyo og síðan í LA) bera með sér megineinkenni nýrra kynslóða Subaru, og sem við sjáum nú þegar stað að vissu leyti í ytri einkennum Outback, einkum framendanum. Bílasérfræðingar segja þó að nýja kynslóðin verði á alveg nýjum, léttari og stífari undirvagni auk þess sem ýmsar háþróaðar nýjungar verði að finna í næstu kynslóð boxervélanna sem ávallt eru í Subaru bílum.
Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent