Cech: Við fengum ekki á okkur fimm mörk þannig við eigum enn þá séns Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. febrúar 2016 17:45 Petr Cech gefst ekki upp. vísir/getty Arsenal er svo gott sem fallið úr keppni í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Evrópumeisturum Barcelona á heimavelli sínum í Lundúnum í gær. Lionel Messi skoraði bæði mörkin fyrir Barcelona í seinni hálfleik, en Arsenal fékk svo sannarlega sín færi til að komast yfir í leiknum. Skytturnar þurfa að vinna þriggja marka sigur á Nývangi til að komast áfram sem þykir ólíklegt, en Börsungar hafa ekki tapað leik, hvorki heima né úti, síðan í byrjun október á síðasta ári. Þetta yrði sjötta árið í röð sem Arsenal fellur úr leik í 16 liða úrslitunum en það komst síðast í átta liða úrslitin 2010 og í undanúrslitin árið áður. Þrátt fyrir erfiða stöðu gefur Petr Cech, markvörður Arsenal, ekkert eftir í baráttunni þrátt fyrir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, segir Börsunga 95 prósent örugga áfram. „Við erum enn á lífi,“ segir Cech í viðtali á heimasíðu Arsenal. „Það er ekki eins og við fengum á okkur fimm mörk. Seinna markið gerði möguleika okkar minni en þetta er ekki búið enn þá.“ „Ef við spilum eins og við gerðum í fyrri leiknum og bætum okkur fyrir framan markið eigum við séns á að búa til dramatík úr þessu“ „Þegar maður er að spila gegn einu líklegasta liðinu til að vinna keppnina verður maður að nýta þau færi sem maður fær. Það er sárt að tapa en það er engin skömm að tapa gegn einum besta fótboltamanni sögunnar,“ segir Petr Cech. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fullkomið hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni. 24. febrúar 2016 10:15 Sjöþrautarkona grýtti fjarstýringu sinni í sjónvarpið Kelly Sotherton er eldheitur stuðningskona Arsenal og átti erfitt með sig í kvöld. 23. febrúar 2016 22:27 Messi sá um Arsenal | Sjáðu mörkin Barcelona komið langleiðina í 8-liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 sigur á Arsenal í London. 23. febrúar 2016 21:30 Wenger: Barnalegt hjá okkur Arsene Wenger segir að Barcelona sé frábært lið en það megi ekki gefa því mörk. 23. febrúar 2016 22:11 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Sjá meira
Arsenal er svo gott sem fallið úr keppni í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Evrópumeisturum Barcelona á heimavelli sínum í Lundúnum í gær. Lionel Messi skoraði bæði mörkin fyrir Barcelona í seinni hálfleik, en Arsenal fékk svo sannarlega sín færi til að komast yfir í leiknum. Skytturnar þurfa að vinna þriggja marka sigur á Nývangi til að komast áfram sem þykir ólíklegt, en Börsungar hafa ekki tapað leik, hvorki heima né úti, síðan í byrjun október á síðasta ári. Þetta yrði sjötta árið í röð sem Arsenal fellur úr leik í 16 liða úrslitunum en það komst síðast í átta liða úrslitin 2010 og í undanúrslitin árið áður. Þrátt fyrir erfiða stöðu gefur Petr Cech, markvörður Arsenal, ekkert eftir í baráttunni þrátt fyrir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, segir Börsunga 95 prósent örugga áfram. „Við erum enn á lífi,“ segir Cech í viðtali á heimasíðu Arsenal. „Það er ekki eins og við fengum á okkur fimm mörk. Seinna markið gerði möguleika okkar minni en þetta er ekki búið enn þá.“ „Ef við spilum eins og við gerðum í fyrri leiknum og bætum okkur fyrir framan markið eigum við séns á að búa til dramatík úr þessu“ „Þegar maður er að spila gegn einu líklegasta liðinu til að vinna keppnina verður maður að nýta þau færi sem maður fær. Það er sárt að tapa en það er engin skömm að tapa gegn einum besta fótboltamanni sögunnar,“ segir Petr Cech.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fullkomið hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni. 24. febrúar 2016 10:15 Sjöþrautarkona grýtti fjarstýringu sinni í sjónvarpið Kelly Sotherton er eldheitur stuðningskona Arsenal og átti erfitt með sig í kvöld. 23. febrúar 2016 22:27 Messi sá um Arsenal | Sjáðu mörkin Barcelona komið langleiðina í 8-liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 sigur á Arsenal í London. 23. febrúar 2016 21:30 Wenger: Barnalegt hjá okkur Arsene Wenger segir að Barcelona sé frábært lið en það megi ekki gefa því mörk. 23. febrúar 2016 22:11 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Sjá meira
Fullkomið hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni. 24. febrúar 2016 10:15
Sjöþrautarkona grýtti fjarstýringu sinni í sjónvarpið Kelly Sotherton er eldheitur stuðningskona Arsenal og átti erfitt með sig í kvöld. 23. febrúar 2016 22:27
Messi sá um Arsenal | Sjáðu mörkin Barcelona komið langleiðina í 8-liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 sigur á Arsenal í London. 23. febrúar 2016 21:30
Wenger: Barnalegt hjá okkur Arsene Wenger segir að Barcelona sé frábært lið en það megi ekki gefa því mörk. 23. febrúar 2016 22:11