Ekki gott fyrir OKC ef Durant og Westbrook stela þrumu hvors annars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2016 22:45 Kevin Durant og Russell Westbrook. Vísir/Getty Kevin Durant og Russell Westbrook eru stórstjörnur NBA-liðsins Oklahoma City Thunder og hafa verið það undanfarin ár. Mikið hefur verið rætt og skrifað um samvinnu þeirra tveggja, þeir virðast vissulega vera fínir félagar en eru oft aðeins of frekir á boltann og ná kannski ekki nógu vel saman inn á vellinum. Þannig dugði það ekki liði Oklahoma City Thunder í nótt að Kevin Durant og Russell Westbrook skoruðu saman 76 stig. Liðið tapaði engu að síður 123-119 á móti New Orleans Pelicans. Russell Westbrook var með 44 stig og 9 stoðsendingar í leiknum en Kevin Durant skoraði 32 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Frábærar tölur hjá tveimur frábærum leikmönnum. Þegar tvær stærstu stjörnur liðsins eru með 76 stig og 16 stoðsendingar þá þykir það magnað að það dugi ekki til sigurs á móti liði sem er langt frá því að vera með fimmtíu prósent sigurhlutfall. Tölfræði ESPN fóru því á stúfana og skoruðu hvernig gengi Oklahoma City Thunder liðsins er í vetur þegar bæði Kevin Durant og Russell Westbrook skora 25 stig eða meira. Þar komu athyglisverðir hlutir í röð. Oklahoma City Thunder hefur nefnilega aðeins unnið 9 af 18 leikjum sínum á tímabilinu þegar þeir Kevin Durant og Russell Westbrook skora báðir 25 stig eða meira. Gengi Thunder-liðsins er nefnilega miklu betra þegar bara Kevin Durant skorar 25 stig eða meira en ekki Westbrook (14-4, 78 prósent sigurhlutfall), Russell Westbrook skorar yfir 25 stig en ekki Durant (4-0, 100 prósent) eða þegar hvorugur þeirra nær að skora 25 stig en þá státar lið Oklahoma City Thunder að hundrað prósent sigurhlutfalli í vetur (11 sigrar - 0 töp). Leikurinn í nótt var jafnframt fjórði leikurinn í röð sem Oklahoma City Thunder tapar í venjulegum tíma þar sem þeir Kevin Durant og Russell Westbrook skora báðir 30 stig eða meira.Kevin Durant & Russell Westbrook combined for 76 pts in loss vs Pelicans. OKC: 9-9 in gms where both score 25+ pts pic.twitter.com/czVUS0ai0Z— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) 26 February 2016 NBA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Sjá meira
Kevin Durant og Russell Westbrook eru stórstjörnur NBA-liðsins Oklahoma City Thunder og hafa verið það undanfarin ár. Mikið hefur verið rætt og skrifað um samvinnu þeirra tveggja, þeir virðast vissulega vera fínir félagar en eru oft aðeins of frekir á boltann og ná kannski ekki nógu vel saman inn á vellinum. Þannig dugði það ekki liði Oklahoma City Thunder í nótt að Kevin Durant og Russell Westbrook skoruðu saman 76 stig. Liðið tapaði engu að síður 123-119 á móti New Orleans Pelicans. Russell Westbrook var með 44 stig og 9 stoðsendingar í leiknum en Kevin Durant skoraði 32 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Frábærar tölur hjá tveimur frábærum leikmönnum. Þegar tvær stærstu stjörnur liðsins eru með 76 stig og 16 stoðsendingar þá þykir það magnað að það dugi ekki til sigurs á móti liði sem er langt frá því að vera með fimmtíu prósent sigurhlutfall. Tölfræði ESPN fóru því á stúfana og skoruðu hvernig gengi Oklahoma City Thunder liðsins er í vetur þegar bæði Kevin Durant og Russell Westbrook skora 25 stig eða meira. Þar komu athyglisverðir hlutir í röð. Oklahoma City Thunder hefur nefnilega aðeins unnið 9 af 18 leikjum sínum á tímabilinu þegar þeir Kevin Durant og Russell Westbrook skora báðir 25 stig eða meira. Gengi Thunder-liðsins er nefnilega miklu betra þegar bara Kevin Durant skorar 25 stig eða meira en ekki Westbrook (14-4, 78 prósent sigurhlutfall), Russell Westbrook skorar yfir 25 stig en ekki Durant (4-0, 100 prósent) eða þegar hvorugur þeirra nær að skora 25 stig en þá státar lið Oklahoma City Thunder að hundrað prósent sigurhlutfalli í vetur (11 sigrar - 0 töp). Leikurinn í nótt var jafnframt fjórði leikurinn í röð sem Oklahoma City Thunder tapar í venjulegum tíma þar sem þeir Kevin Durant og Russell Westbrook skora báðir 30 stig eða meira.Kevin Durant & Russell Westbrook combined for 76 pts in loss vs Pelicans. OKC: 9-9 in gms where both score 25+ pts pic.twitter.com/czVUS0ai0Z— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) 26 February 2016
NBA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Sjá meira