Opel GT í Genf Finnur Thorlacius skrifar 29. febrúar 2016 10:15 Opel GT mun vafalaust vekja athygli í Genf. Opel mun sýna þennan nýja GT bíl á morgun á bílsýningunni í Genf. Þetta er snaggaralegur sportbíll með tilvitnun í goðsagnarkenndan fyrri GT sportbíl Opel sem smíðaður var á árunum 1968 til 1973. Nýi GT bíllinn er afar léttur og vegur aðeins 1 tonn og er með 1,0 lítra vél sem skilar 143 hestöflum til afturhjólanna, eins og sönnum sportbíl sæmir. Með henni er þessi bíll minna en 8 sekúndur í hundraðið þrátt fyrir lítið sprengirými vélarinnar. Opel GT er aðeins tveggja sæta eins og forveri hans og minnir fyrir vikið á hinn litla og létta Mazda MX-5 Miata sem er með litla vél en er samt fljótur úr sporunum. Því má áætla að þessi Opel GT sé beint í samkeppninni að þeim vinsæla bíl. Í Bandaríkjunum eru margir bílaáhugamenn sem óska þess að General Motors, sem á Opel merkið, markaðssetji þennan bíl sem Chevrolet GT og þykir mörgum að GM vanti einmitt slíkan bíl í bílaúrval sitt, ekki síst í samkeppninni við Ford Focus ST bílinn þó þar fari mun öflugri bíll. Hvort af slíku verði verður ósagt látið en það yrði GM ekki dýrt þar sem spara má með því mikinn þróunarkostnað.Opel GT árgerð 1973. Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent
Opel mun sýna þennan nýja GT bíl á morgun á bílsýningunni í Genf. Þetta er snaggaralegur sportbíll með tilvitnun í goðsagnarkenndan fyrri GT sportbíl Opel sem smíðaður var á árunum 1968 til 1973. Nýi GT bíllinn er afar léttur og vegur aðeins 1 tonn og er með 1,0 lítra vél sem skilar 143 hestöflum til afturhjólanna, eins og sönnum sportbíl sæmir. Með henni er þessi bíll minna en 8 sekúndur í hundraðið þrátt fyrir lítið sprengirými vélarinnar. Opel GT er aðeins tveggja sæta eins og forveri hans og minnir fyrir vikið á hinn litla og létta Mazda MX-5 Miata sem er með litla vél en er samt fljótur úr sporunum. Því má áætla að þessi Opel GT sé beint í samkeppninni að þeim vinsæla bíl. Í Bandaríkjunum eru margir bílaáhugamenn sem óska þess að General Motors, sem á Opel merkið, markaðssetji þennan bíl sem Chevrolet GT og þykir mörgum að GM vanti einmitt slíkan bíl í bílaúrval sitt, ekki síst í samkeppninni við Ford Focus ST bílinn þó þar fari mun öflugri bíll. Hvort af slíku verði verður ósagt látið en það yrði GM ekki dýrt þar sem spara má með því mikinn þróunarkostnað.Opel GT árgerð 1973.
Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent