Messi kominn yfir 30 marka múrinn áttunda tímabilið í röð Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. febrúar 2016 12:00 Lionel Messi skoraði og lagði upp fyrir Barcelona þegar Spánarmeistararnir komu til baka og unnu Sevilla, 2-1, eftir að lenda 1-0 undir á heimavelli í gærkvöldi. Sevilla er síðasta liðið sem vann Barcelona, en það gerðist í byrjun október á síðasta ári. Síðan þá eru Börsungar án taps í 34 leikjum í röð og vantar einn leik án taps til viðbótar til að bæta met Real Madrid frá 1989. Mark Messi kom úr glæsilegri aukaspyrnu. Þetta er 30. markið sem hann skorar í öllum keppnum á tímabilinu og hefur hann nú skorað 30 mörk eða fleiri undanfarin átta tímabil í röð. Hann skoraði 38 mörk í öllum keppnum tímabilið 2008/2009 en svo 47 árið eftir, svo 53 og loks 73 mörk tímabilið 2011/2012. Hann hefur undanfarin þrjú tímabil skorað 60, 41 og 58 mörk í öllum keppnum. Í ár hefur Messi skorað 16 mörk í 21 deildarleik, fimm mörk í fjórum bikarleiknum, fimm í fjórum leikjum í Meistaradeildinni og fjögur í öðrum keppnum. Messi er sjöfaldur Spánarmeistari og stefnir hraðbyri að áttunda titlinum með Katalóníurisanum, en eftir sigurinn í gærkvöldi er liðið með átta stiga forskot á toppi spænsku 1. deildarinnar. Markið glæsilega sem Messi skoraði í gær má sjá í spilaranum hér að ofan en það kemur eftir 26 sekúndur. Spænski boltinn Tengdar fréttir Eriksson: Styttist í að leikmenn eins og Messi og Ronaldo fari til Kína Eriksson segir fótboltann í Kína vera á mikilli uppleið. 12. febrúar 2016 09:29 Bruce Springsteen kemur í veg fyrir að Barcelona geti unnið titil á Bernabeu Barcelona og Sevilla mætast í bikarúrslitaleiknum á Spáni í ár og þau vildu bæði að úrslitaleikinn færi fram á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid. Af því verður þó ekki. 16. febrúar 2016 19:30 Sjáðu markið sem heimurinn er að tala um Barcelona er að gera grín að andstæðingum sínum þessa dagana og grínið náði hámarki í kvöld. 14. febrúar 2016 21:59 Messi sendi pokastráknum alvöru treyju Murtaza Ahmadi vakti heimsathygli í síðasta mánuði þegar hann var myndaður klæddur í plastpoka. 25. febrúar 2016 13:57 Eiður Smári: Ef Barcelona spilar sinn leik getur það ekki tapað Sjónvarpsstöð Barcelona fékk Eið Smára Guðjohnsen í stutt spjall um leikinn gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 23. febrúar 2016 12:48 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Lionel Messi skoraði og lagði upp fyrir Barcelona þegar Spánarmeistararnir komu til baka og unnu Sevilla, 2-1, eftir að lenda 1-0 undir á heimavelli í gærkvöldi. Sevilla er síðasta liðið sem vann Barcelona, en það gerðist í byrjun október á síðasta ári. Síðan þá eru Börsungar án taps í 34 leikjum í röð og vantar einn leik án taps til viðbótar til að bæta met Real Madrid frá 1989. Mark Messi kom úr glæsilegri aukaspyrnu. Þetta er 30. markið sem hann skorar í öllum keppnum á tímabilinu og hefur hann nú skorað 30 mörk eða fleiri undanfarin átta tímabil í röð. Hann skoraði 38 mörk í öllum keppnum tímabilið 2008/2009 en svo 47 árið eftir, svo 53 og loks 73 mörk tímabilið 2011/2012. Hann hefur undanfarin þrjú tímabil skorað 60, 41 og 58 mörk í öllum keppnum. Í ár hefur Messi skorað 16 mörk í 21 deildarleik, fimm mörk í fjórum bikarleiknum, fimm í fjórum leikjum í Meistaradeildinni og fjögur í öðrum keppnum. Messi er sjöfaldur Spánarmeistari og stefnir hraðbyri að áttunda titlinum með Katalóníurisanum, en eftir sigurinn í gærkvöldi er liðið með átta stiga forskot á toppi spænsku 1. deildarinnar. Markið glæsilega sem Messi skoraði í gær má sjá í spilaranum hér að ofan en það kemur eftir 26 sekúndur.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Eriksson: Styttist í að leikmenn eins og Messi og Ronaldo fari til Kína Eriksson segir fótboltann í Kína vera á mikilli uppleið. 12. febrúar 2016 09:29 Bruce Springsteen kemur í veg fyrir að Barcelona geti unnið titil á Bernabeu Barcelona og Sevilla mætast í bikarúrslitaleiknum á Spáni í ár og þau vildu bæði að úrslitaleikinn færi fram á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid. Af því verður þó ekki. 16. febrúar 2016 19:30 Sjáðu markið sem heimurinn er að tala um Barcelona er að gera grín að andstæðingum sínum þessa dagana og grínið náði hámarki í kvöld. 14. febrúar 2016 21:59 Messi sendi pokastráknum alvöru treyju Murtaza Ahmadi vakti heimsathygli í síðasta mánuði þegar hann var myndaður klæddur í plastpoka. 25. febrúar 2016 13:57 Eiður Smári: Ef Barcelona spilar sinn leik getur það ekki tapað Sjónvarpsstöð Barcelona fékk Eið Smára Guðjohnsen í stutt spjall um leikinn gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 23. febrúar 2016 12:48 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Eriksson: Styttist í að leikmenn eins og Messi og Ronaldo fari til Kína Eriksson segir fótboltann í Kína vera á mikilli uppleið. 12. febrúar 2016 09:29
Bruce Springsteen kemur í veg fyrir að Barcelona geti unnið titil á Bernabeu Barcelona og Sevilla mætast í bikarúrslitaleiknum á Spáni í ár og þau vildu bæði að úrslitaleikinn færi fram á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid. Af því verður þó ekki. 16. febrúar 2016 19:30
Sjáðu markið sem heimurinn er að tala um Barcelona er að gera grín að andstæðingum sínum þessa dagana og grínið náði hámarki í kvöld. 14. febrúar 2016 21:59
Messi sendi pokastráknum alvöru treyju Murtaza Ahmadi vakti heimsathygli í síðasta mánuði þegar hann var myndaður klæddur í plastpoka. 25. febrúar 2016 13:57
Eiður Smári: Ef Barcelona spilar sinn leik getur það ekki tapað Sjónvarpsstöð Barcelona fékk Eið Smára Guðjohnsen í stutt spjall um leikinn gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 23. febrúar 2016 12:48