Laddi treður upp á Aldrei fór ég suður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. febrúar 2016 19:05 Laddi hefur skapað fjöldann allan af eftirminnilegum persónum í gegnum tíðina og sömuleiðis samið fjöldan allan af lögum. Hann verður sjötugur á næsta ári. Vísir/GVA Þórhallur Sigurðsson, Laddi, verður heiðurslistamaður á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður um páskana. Þetta verður í fyrsta skipti sem Laddi kemur fram á hátíðinni og mun vera langt síðan að Laddi tók lagið á sviði en hann hefur samið fjöldan allan af lögum á löngum ferli. Þetta kom fram á blaðamannafundi í tilefni hátíðarinnar á Ísafjarðarflugvelli í dag. Kristján Freyr Halldórsson, kynningarstjóri hátíðarinnar, sagði hugmyndina um að fá Ladda hafa kviknað fyrir tveimur árum en nú væri hún orðin að veruleika. Meðal laga sem Íslendingar ættu að kannast við úr smiðju Ladda eru Austurstræti, Jón Spæjó, Skúli Óskarsson, Hlussan, Bombadilla, Skúli rafvirki, Vesturbæjarlaugin, Pabbi minn og Bingó bingó bingó. Aldrei fór ég suður fer fram um páskana og verður í nýrri skemmu rækjuvinnslunnar Kampa. Skemman er aðeins stærri en við Grænagarð þar sem hátíðin hefur farið fram undanfarin sjö ár. Lægra er til lofst, hún er lengri og mjórri og nær miðbænum sem ætti að leysa bílastæðavanda sem hefur gert vart við sig á hinum staðnum. Aldrei fór ég suður Tónlist Tengdar fréttir Breytast í hústökufólk um páskana "Gestirnir eru skipulagðari en við,“ segir Birna Jónsdóttir rokkstýra Aldrei fór ég suður. 29. febrúar 2016 10:31 Emilíana Torrini kemur í fyrsta skipti fram á Aldrei fór ég suður Söngkonan Emilíana Torrini kemur fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði nú um páskana. 5. febrúar 2016 10:54 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheimum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Þórhallur Sigurðsson, Laddi, verður heiðurslistamaður á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður um páskana. Þetta verður í fyrsta skipti sem Laddi kemur fram á hátíðinni og mun vera langt síðan að Laddi tók lagið á sviði en hann hefur samið fjöldan allan af lögum á löngum ferli. Þetta kom fram á blaðamannafundi í tilefni hátíðarinnar á Ísafjarðarflugvelli í dag. Kristján Freyr Halldórsson, kynningarstjóri hátíðarinnar, sagði hugmyndina um að fá Ladda hafa kviknað fyrir tveimur árum en nú væri hún orðin að veruleika. Meðal laga sem Íslendingar ættu að kannast við úr smiðju Ladda eru Austurstræti, Jón Spæjó, Skúli Óskarsson, Hlussan, Bombadilla, Skúli rafvirki, Vesturbæjarlaugin, Pabbi minn og Bingó bingó bingó. Aldrei fór ég suður fer fram um páskana og verður í nýrri skemmu rækjuvinnslunnar Kampa. Skemman er aðeins stærri en við Grænagarð þar sem hátíðin hefur farið fram undanfarin sjö ár. Lægra er til lofst, hún er lengri og mjórri og nær miðbænum sem ætti að leysa bílastæðavanda sem hefur gert vart við sig á hinum staðnum.
Aldrei fór ég suður Tónlist Tengdar fréttir Breytast í hústökufólk um páskana "Gestirnir eru skipulagðari en við,“ segir Birna Jónsdóttir rokkstýra Aldrei fór ég suður. 29. febrúar 2016 10:31 Emilíana Torrini kemur í fyrsta skipti fram á Aldrei fór ég suður Söngkonan Emilíana Torrini kemur fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði nú um páskana. 5. febrúar 2016 10:54 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheimum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Breytast í hústökufólk um páskana "Gestirnir eru skipulagðari en við,“ segir Birna Jónsdóttir rokkstýra Aldrei fór ég suður. 29. febrúar 2016 10:31
Emilíana Torrini kemur í fyrsta skipti fram á Aldrei fór ég suður Söngkonan Emilíana Torrini kemur fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði nú um páskana. 5. febrúar 2016 10:54