Veðurstofan varar við ótraustum snjóalögum og geislum sólarinnar Birgir Olgeirsson skrifar 14. febrúar 2016 09:49 Útivistarfólk er hvatt til að nota sólarvörn og sólgleraugu til að verjast geislum sólarinnar í dag. Visir/Vilhelm Veðurstofa Íslands bendir fólki á ferð í fjallendi á óstöðug snjóalög víða um land og því hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Þá beinir Veðurstofan einnig þeim tilmælum til útivistarfólks sem er um lengri tíma í sól, þar sem snjór einnig hylur jörðu, að verja sig gegn geislum sólarinnar, til dæmis með því að nota sólgleraugu og sólarvörn. Gerir Veðurstofan það í ljósi þess að óvenjulágt óson mælist nú yfir Íslandi og er spá sólbjörtu veðri í dag. Verður fínasta vetrarveður á landinu öllu í dag og víða talsvert af sólskini, en kalt. Í kvöld fer dregur til tíðinda þegar allmikil lægð kemur inn á Grænlandshaf, en þá hvessir af suðaustri og snjóar suðvestanlands. Á morgun gengur síðan suðaustanstormur yfir landið með talsverðri úrkomu og sums staðar mikilli rigningu eða slyddu. Á Norðausturlandi verður þó heldur hægara og úrkomulítið fram á kvöld. Hlýnandi veður í bili og hiti 0 til 5 stig á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á mánudag:Suðaustan 18-23 m/s og slydda eða snjókoma S- og V-lands, en hvassari og rigning eftir hádegi, talsverð eða mikil úrkoma SA-til síðdegis. Lægir V-lands um kvöldið. Úrkomulítið NA-til fram eftir degi, en fer síðan að snjóa þar. Hlýnandi veður og hiti 0 til 5 stig um kvöldið.Á þriðjudag:Vestan og suðvestan 15-23 m/s og él um morguninn, en dregur síðan talsvert úr vindi og úrkomu og kólnar í veðri.Á miðvikudag:Suðlæg átt og dálítil él, en úrkomulítið N-til. Kalt í veðri.Á fimmtudag:Hægviðri, skýjað með köflum og talsvert frost.Á föstudag:Suðaustlæg átt og snjókoma eða slydda, en úrkomulítið NA-til. Hlýnar heldur í veðri.Á laugardag:Hæg suðlæg átt, stöku él og kalt í veðri. Veður Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Sjá meira
Veðurstofa Íslands bendir fólki á ferð í fjallendi á óstöðug snjóalög víða um land og því hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Þá beinir Veðurstofan einnig þeim tilmælum til útivistarfólks sem er um lengri tíma í sól, þar sem snjór einnig hylur jörðu, að verja sig gegn geislum sólarinnar, til dæmis með því að nota sólgleraugu og sólarvörn. Gerir Veðurstofan það í ljósi þess að óvenjulágt óson mælist nú yfir Íslandi og er spá sólbjörtu veðri í dag. Verður fínasta vetrarveður á landinu öllu í dag og víða talsvert af sólskini, en kalt. Í kvöld fer dregur til tíðinda þegar allmikil lægð kemur inn á Grænlandshaf, en þá hvessir af suðaustri og snjóar suðvestanlands. Á morgun gengur síðan suðaustanstormur yfir landið með talsverðri úrkomu og sums staðar mikilli rigningu eða slyddu. Á Norðausturlandi verður þó heldur hægara og úrkomulítið fram á kvöld. Hlýnandi veður í bili og hiti 0 til 5 stig á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á mánudag:Suðaustan 18-23 m/s og slydda eða snjókoma S- og V-lands, en hvassari og rigning eftir hádegi, talsverð eða mikil úrkoma SA-til síðdegis. Lægir V-lands um kvöldið. Úrkomulítið NA-til fram eftir degi, en fer síðan að snjóa þar. Hlýnandi veður og hiti 0 til 5 stig um kvöldið.Á þriðjudag:Vestan og suðvestan 15-23 m/s og él um morguninn, en dregur síðan talsvert úr vindi og úrkomu og kólnar í veðri.Á miðvikudag:Suðlæg átt og dálítil él, en úrkomulítið N-til. Kalt í veðri.Á fimmtudag:Hægviðri, skýjað með köflum og talsvert frost.Á föstudag:Suðaustlæg átt og snjókoma eða slydda, en úrkomulítið NA-til. Hlýnar heldur í veðri.Á laugardag:Hæg suðlæg átt, stöku él og kalt í veðri.
Veður Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Sjá meira