Cahill: Verðum að sanna okkur á stóra sviðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. febrúar 2016 23:00 Gary Cahill. vísir/getty Englandsmeistarar Chelsea mæta Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta annað kvöld. Leikurinn fer fram í París en þessi sömu lið mættust á sama stað í keppninni í fyrra og þá hafði PSG betur. Bæði urðu þau landsmeistarar í sínum deildum í fyrra en þau eru ekki bæði í sömu stöðu að þessu sinni. PSG er með 24 stiga forskot á toppnum í Frakklandi og verður í Meistaradeildinni næsta vetur. Það er bókað. Chelsea aftur á móti verður að vinna Meistaradeildina í ár til að vera með næsta vetur þar sem staða liðsins í ensku úrvalsdeildinni er svo slæm. „Við verðum að sanna okkur á stóra sviðinu og sýan að við erum með góða leikmenn og gott lið,“ sagði Gary Cahill, miðvörður Chelsea, á blaðamannafundi í dag. „Það tala allir um að þeir vilji spila í Meistaradeildinni. Við komumst í gegnum riðlakeppnina og mætum núna PSG. Þetta er risaleikur.“ Chelsea vann Meistaradeildina nokkuð óvænt árið 2012 þegar Roberto Di Matteo stýrði liðinu sem bráðabirgðastjóri en annar slíkur, Guus Hiddink, er við stjórnvölinn þessa dagana. „Við náðum að vinna Meistaradeildina einu sinni og það er eitthvað sem maður gleymir aldrei. Þetta er stærsta keppnin með stærstu leikjunum og við viljum fara alla leið,“ sagði Gary Cahill. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30 PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32 Hefndarhugur í Zlatan Markvörður Chelsea óttast að Svíinn Zlatan Ibrahimovic vilji bæta fyrir rauða spjaldið í fyrra. 15. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira
Englandsmeistarar Chelsea mæta Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta annað kvöld. Leikurinn fer fram í París en þessi sömu lið mættust á sama stað í keppninni í fyrra og þá hafði PSG betur. Bæði urðu þau landsmeistarar í sínum deildum í fyrra en þau eru ekki bæði í sömu stöðu að þessu sinni. PSG er með 24 stiga forskot á toppnum í Frakklandi og verður í Meistaradeildinni næsta vetur. Það er bókað. Chelsea aftur á móti verður að vinna Meistaradeildina í ár til að vera með næsta vetur þar sem staða liðsins í ensku úrvalsdeildinni er svo slæm. „Við verðum að sanna okkur á stóra sviðinu og sýan að við erum með góða leikmenn og gott lið,“ sagði Gary Cahill, miðvörður Chelsea, á blaðamannafundi í dag. „Það tala allir um að þeir vilji spila í Meistaradeildinni. Við komumst í gegnum riðlakeppnina og mætum núna PSG. Þetta er risaleikur.“ Chelsea vann Meistaradeildina nokkuð óvænt árið 2012 þegar Roberto Di Matteo stýrði liðinu sem bráðabirgðastjóri en annar slíkur, Guus Hiddink, er við stjórnvölinn þessa dagana. „Við náðum að vinna Meistaradeildina einu sinni og það er eitthvað sem maður gleymir aldrei. Þetta er stærsta keppnin með stærstu leikjunum og við viljum fara alla leið,“ sagði Gary Cahill.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30 PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32 Hefndarhugur í Zlatan Markvörður Chelsea óttast að Svíinn Zlatan Ibrahimovic vilji bæta fyrir rauða spjaldið í fyrra. 15. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira
Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30
PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32
Hefndarhugur í Zlatan Markvörður Chelsea óttast að Svíinn Zlatan Ibrahimovic vilji bæta fyrir rauða spjaldið í fyrra. 15. febrúar 2016 12:00