Hvað fór úrskeiðis hjá Adele á Grammy-verðlaununum? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. febrúar 2016 12:30 Adele á Grammy-verðlaununum í gær. vísir/getty Það fór ekki framhjá þeim sem horfðu á Grammy-verðlaunin í gær að eitthvað fór úrskeiðis hjá bresku söngkonunni Adele þegar hún flutti lagið All I Ask af nýjustu plötu sinni 25. Þegar tæp mínúta var búin af laginu virtust einhverjar hljóðtruflanir verða í flutningnum þannig að söngkonan átti erfitt með að halda lagi.Adele flutti lagið við undirleik flygils en í truflununum var eins og spilað væri á gítar yfir flygilinn. Söngkonan lét þetta þó ekki trufla sig mikið og kláraði lagið með stæl en eftir flutninginn útskýrði hún hvað hafði gerst: hljóðnemar sem beint var ofan í flygilinn duttu ofan í hann og á strengina og þannig kom gítarhljóðið.The piano mics fell on to the piano strings, that's what the guitar sound was. It made it sound out of tune. Shit happens. X— Adele (@Adele) February 16, 2016 Grammy Tengdar fréttir Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Það fór ekki framhjá þeim sem horfðu á Grammy-verðlaunin í gær að eitthvað fór úrskeiðis hjá bresku söngkonunni Adele þegar hún flutti lagið All I Ask af nýjustu plötu sinni 25. Þegar tæp mínúta var búin af laginu virtust einhverjar hljóðtruflanir verða í flutningnum þannig að söngkonan átti erfitt með að halda lagi.Adele flutti lagið við undirleik flygils en í truflununum var eins og spilað væri á gítar yfir flygilinn. Söngkonan lét þetta þó ekki trufla sig mikið og kláraði lagið með stæl en eftir flutninginn útskýrði hún hvað hafði gerst: hljóðnemar sem beint var ofan í flygilinn duttu ofan í hann og á strengina og þannig kom gítarhljóðið.The piano mics fell on to the piano strings, that's what the guitar sound was. It made it sound out of tune. Shit happens. X— Adele (@Adele) February 16, 2016
Grammy Tengdar fréttir Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01
Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“