Útkoma sundfataheftisins vekur mikla athygli á hverju ári og aðkoma íþróttakvennanna vekur oftar en ekki mesta athygli.
Þetta er annað árið í röð sem UFC-konan Ronda Rousey tekur þátt og hún var ein af þrem forsíðustúlkum að þessu sinni. Tenniskonan Caroline Wozniacki var einnig að sitja fyrir annað árið í röð.
Skíðakonan Lindsey Vonn er að taka þátt í fyrsta sinn og allar höfðu þær gaman af.
Hér má sjá myndir af myndatökunum hjá stúlkunum.
Such an honor to share the cover with @theashleygraham and @haileyclauson for @si_swimsuit! pic.twitter.com/2xRkdNXmwC
— Ronda Rousey (@RondaRousey) February 14, 2016