Segja ISIS nota börn í hernaði sem aldrei fyrr Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2016 12:37 Úr áróðursmyndbandi ISIS. Fjöldi þeirra barna sem hafa látið lífið í bardögum fyrir Íslamska ríkið hefur farið hækkandi undanfarið árið. Samtökin þjálfa og nota börn í mun meira mæli en áður, en stærstur hluti þeirra sem dóu voru notuð til sjálfsmorðsárása. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar Combating Terrorism Center hjá West Point. Rannsakendur fóru yfir áróður ISIS og komust að því að minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára hafi fallið í átökum. Líklega sé raunverulega talan mun hærri. Notkun barna í hernaði hefur einnig færst í aukarnar hjá Talibönum í Pakistan og Afganistan sem og í Jemen. Einn af yngstu drengjunum sem notaðir voru til sjálfsmorðsárása var á aldrinum átta til tólf ára. Hann lét lífið nærri Aleppo í síðasta mánuði. ISIS birtu í kjölfarið mynd af honum þar sem hann var að kveðja föður sinn. Það sem vakti furðu rannsakenda var að ISIS virðast nota börn með fullorðnum í bardögum. Þau væru ekki sérstaklega notuð. Þá vekur rannsóknin um spurningar hvað taki við hjá þessum börnum ef og þegar Sýrland og Írak hafa verið frelsuð undan oki ISIS. Mið-Austurlönd Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Sjá meira
Fjöldi þeirra barna sem hafa látið lífið í bardögum fyrir Íslamska ríkið hefur farið hækkandi undanfarið árið. Samtökin þjálfa og nota börn í mun meira mæli en áður, en stærstur hluti þeirra sem dóu voru notuð til sjálfsmorðsárása. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar Combating Terrorism Center hjá West Point. Rannsakendur fóru yfir áróður ISIS og komust að því að minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára hafi fallið í átökum. Líklega sé raunverulega talan mun hærri. Notkun barna í hernaði hefur einnig færst í aukarnar hjá Talibönum í Pakistan og Afganistan sem og í Jemen. Einn af yngstu drengjunum sem notaðir voru til sjálfsmorðsárása var á aldrinum átta til tólf ára. Hann lét lífið nærri Aleppo í síðasta mánuði. ISIS birtu í kjölfarið mynd af honum þar sem hann var að kveðja föður sinn. Það sem vakti furðu rannsakenda var að ISIS virðast nota börn með fullorðnum í bardögum. Þau væru ekki sérstaklega notuð. Þá vekur rannsóknin um spurningar hvað taki við hjá þessum börnum ef og þegar Sýrland og Írak hafa verið frelsuð undan oki ISIS.
Mið-Austurlönd Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Sjá meira