Tvöfalt meiri hagnaður hjá Ryanair Sæunn Gísladóttir skrifar 1. febrúar 2016 10:46 Farþegafjöldi jókst um 20 prósent hjá Ryanair á þriðja ársfjórðungi. Vísir/EPA Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair tilkynnti í dag að hagnaður fyrirtækisins á þriðja ársfjórðungi hefði aukist um 110 prósent milli ára og nam 103 milljónum evra, jafnvirði 14,6 milljarða íslenskra króna. Meðal ástæðna betru afkomu var 20 prósent aukning í farþegafjölda og 5 prósent lækkun kostnaðar hjá fyrirtækinu. Ryanair lækkaði verð á flugmiðum sínum um 1 prósent á árinu til að ýta undir betri sætanýtingu. Svo virðist sem það hafi skilað árangri. Ryanair hefur hækkað farþegaspá sína fyrir árið um milljón og spá nú að farþegarnir hafi verið 106 milljónir á árinu. Flugfélagið hefur grætt mikið á lægra olíuverði. Bensín nemur 40 prósent af kostnaði fyrirtækisins og lækkaði um 10 prósent á hvern farþega á þriðja ársfjórðungi síðasta árs. Ryanair hefur samið um olíukaup í framtíðinni á núverandi verðlagi og gæti komið til með að spara 430 milljónir evra, jafnvirði 60 milljarða íslenskra króna, vegna þess árið 2017. Mest lesið Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair tilkynnti í dag að hagnaður fyrirtækisins á þriðja ársfjórðungi hefði aukist um 110 prósent milli ára og nam 103 milljónum evra, jafnvirði 14,6 milljarða íslenskra króna. Meðal ástæðna betru afkomu var 20 prósent aukning í farþegafjölda og 5 prósent lækkun kostnaðar hjá fyrirtækinu. Ryanair lækkaði verð á flugmiðum sínum um 1 prósent á árinu til að ýta undir betri sætanýtingu. Svo virðist sem það hafi skilað árangri. Ryanair hefur hækkað farþegaspá sína fyrir árið um milljón og spá nú að farþegarnir hafi verið 106 milljónir á árinu. Flugfélagið hefur grætt mikið á lægra olíuverði. Bensín nemur 40 prósent af kostnaði fyrirtækisins og lækkaði um 10 prósent á hvern farþega á þriðja ársfjórðungi síðasta árs. Ryanair hefur samið um olíukaup í framtíðinni á núverandi verðlagi og gæti komið til með að spara 430 milljónir evra, jafnvirði 60 milljarða íslenskra króna, vegna þess árið 2017.
Mest lesið Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira