Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. febrúar 2016 07:04 Það er vonskuveður framundan í dag. Vísir/Vilhelm Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. Reiknað er með mikilli úrkomu suðaustan til á landinu. Hvassast verður sunnan og vestan til. Þá er mikil hætta á snjóflóðum á norðanverðum Vestfjörðum samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofunnar þar sem segir: „Óstöðugleiki hefur verið í snjóþekjunni og nokkur snjóflóð féllu á svæðinu á mánudag og þriðjudag. Veðurspá gerir ráð fyrir töluverðri snjókomu á fimmtudag og föstudag í sterkum austlægum eða norðaustlægum áttum. Búast má við að þá geti snjóflóðahætta aukist hratt til fjalla.“ Þá býst Vegagerðin við að um og upp úr hádegi verði að loka Hellisheiði, Þrengslum og Mosfellsheiði vegna væntanlegs óveðurs og að ólíkegt sé að hægt verði að beina umferð um Suðurstrandaveg. Þá er líklegt að einnig þurfi að loka Vesturlandsvegi um Kjalarnes. Reiknað er með snörpum vindhviðum undir Eyjafjöllum, í Öræfum og á Kjalarnesi og hætt við að mjög blint verði víða. Síðdegis slotar á láglendi og þá tekur við flughálka. Spáin gerir svo ráð fyrir að með kvöldinu snúist vindur í suðaustan 10 til 15 metra á sekúndu með slydduéljum suðvestan til. Suðaustanátt, 8 til 13 metrar á sekúndu á morgun en norðaustan 18 til 25 metrar á sekúndu og snjókoma á Vestfjörðum fram undir kvöld. Hiti verður 0 til 5 stig sunnanlands en frost annars 1 til 10 stig, mest í innsveitum. Veður Tengdar fréttir Vonskuveður í kortunum Veðurstofan varar við stormi síðdegis á morgun. 3. febrúar 2016 07:56 Viðvörun vegna óveðurs Spáð er austan og norðaustan stormi eða roki, 20-28 m/s sunnan- og vestantil á landinu síðdegis á morgun, en norðan- og austantil aðra nótt. 3. febrúar 2016 16:42 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Sjá meira
Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. Reiknað er með mikilli úrkomu suðaustan til á landinu. Hvassast verður sunnan og vestan til. Þá er mikil hætta á snjóflóðum á norðanverðum Vestfjörðum samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofunnar þar sem segir: „Óstöðugleiki hefur verið í snjóþekjunni og nokkur snjóflóð féllu á svæðinu á mánudag og þriðjudag. Veðurspá gerir ráð fyrir töluverðri snjókomu á fimmtudag og föstudag í sterkum austlægum eða norðaustlægum áttum. Búast má við að þá geti snjóflóðahætta aukist hratt til fjalla.“ Þá býst Vegagerðin við að um og upp úr hádegi verði að loka Hellisheiði, Þrengslum og Mosfellsheiði vegna væntanlegs óveðurs og að ólíkegt sé að hægt verði að beina umferð um Suðurstrandaveg. Þá er líklegt að einnig þurfi að loka Vesturlandsvegi um Kjalarnes. Reiknað er með snörpum vindhviðum undir Eyjafjöllum, í Öræfum og á Kjalarnesi og hætt við að mjög blint verði víða. Síðdegis slotar á láglendi og þá tekur við flughálka. Spáin gerir svo ráð fyrir að með kvöldinu snúist vindur í suðaustan 10 til 15 metra á sekúndu með slydduéljum suðvestan til. Suðaustanátt, 8 til 13 metrar á sekúndu á morgun en norðaustan 18 til 25 metrar á sekúndu og snjókoma á Vestfjörðum fram undir kvöld. Hiti verður 0 til 5 stig sunnanlands en frost annars 1 til 10 stig, mest í innsveitum.
Veður Tengdar fréttir Vonskuveður í kortunum Veðurstofan varar við stormi síðdegis á morgun. 3. febrúar 2016 07:56 Viðvörun vegna óveðurs Spáð er austan og norðaustan stormi eða roki, 20-28 m/s sunnan- og vestantil á landinu síðdegis á morgun, en norðan- og austantil aðra nótt. 3. febrúar 2016 16:42 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Sjá meira
Viðvörun vegna óveðurs Spáð er austan og norðaustan stormi eða roki, 20-28 m/s sunnan- og vestantil á landinu síðdegis á morgun, en norðan- og austantil aðra nótt. 3. febrúar 2016 16:42