Þeir sem tilnefndir eru til Óskarsins fá fokdýra gjafakörfu sem inniheldur sérstæðar gjafir Birgir Olgeirsson skrifar 8. febrúar 2016 10:29 Leonardo DiCaprio er tilefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í The Revenant og mun fá eina gjafakörfu. Vísir/Getty Þeir leikarar, leikkonur og leikstjórar sem tilnefndir eru til Óskarsverðlauna í ár munu venju samkvæmt fá veglega gjafakörfu þegar hátíðin fer fram. Að þessu sinni er andvirði hverrar körfu um 200 þúsund dollarar, sem nemur um 25 milljónum íslenskra króna, en á meðal þess sem er að finna í hverri körfu er 10 daga ferð til Ísrael, kynlífstæki og fegrunaraðgerð. Andvirði körfunnar í fyrra var um 15 milljónir króna. Það er fyrirtækið Distinctive Assets sem setur saman þessar gjafakörfur en um er að ræða samstarf við önnur fyrirtæki sem vonast til að koma sér á framfæri á kostnað þeirra sem tilnefndir eru til Óskarsverðlauna. Karfan í ár inniheldur meðal annars óheftan aðgang að Audi-bílaleigubílum, 15 daga gönguferð um Japan, laser-aðgerð sem ætlað er að þétta húð, lífstíðarbirgðir af húðkremum frá Lizora og Haze Dual V3 rafrettu. Þær leikkonur sem tilnefndar eru munu fá gjafabréf í brjóstafegrunarmeðferð sem nefnist Vampire Breast Lift. Sá sem stendur að baki þessarar aðgerðar lofa fegurri brjóstum með því að draga blóð úr viðskiptavinum sínum og bera það á brjóstin þeirra, og er þetta sagt ein heitasta fegrunaraðgerðin í Hollywood um þessar mundir. Þá munu gjafakörfurnar fyrir leikkonurnar innihalda hjálpartæki ástarlífsins. Óskarsverðlaunin verða afhent í Dolby-höllinni í Hollywood sunnudaginn 28. febrúar næstkomandi. Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44 Rússar safna gulli fyrir Óskarsstyttu handa DiCaprio Hópur rússneskra aðdáenda leikarans safnar nú gulli og silfri sem bræða á saman í Óskarsstyttu handa leikaranum. 4. febrúar 2016 21:44 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Þeir leikarar, leikkonur og leikstjórar sem tilnefndir eru til Óskarsverðlauna í ár munu venju samkvæmt fá veglega gjafakörfu þegar hátíðin fer fram. Að þessu sinni er andvirði hverrar körfu um 200 þúsund dollarar, sem nemur um 25 milljónum íslenskra króna, en á meðal þess sem er að finna í hverri körfu er 10 daga ferð til Ísrael, kynlífstæki og fegrunaraðgerð. Andvirði körfunnar í fyrra var um 15 milljónir króna. Það er fyrirtækið Distinctive Assets sem setur saman þessar gjafakörfur en um er að ræða samstarf við önnur fyrirtæki sem vonast til að koma sér á framfæri á kostnað þeirra sem tilnefndir eru til Óskarsverðlauna. Karfan í ár inniheldur meðal annars óheftan aðgang að Audi-bílaleigubílum, 15 daga gönguferð um Japan, laser-aðgerð sem ætlað er að þétta húð, lífstíðarbirgðir af húðkremum frá Lizora og Haze Dual V3 rafrettu. Þær leikkonur sem tilnefndar eru munu fá gjafabréf í brjóstafegrunarmeðferð sem nefnist Vampire Breast Lift. Sá sem stendur að baki þessarar aðgerðar lofa fegurri brjóstum með því að draga blóð úr viðskiptavinum sínum og bera það á brjóstin þeirra, og er þetta sagt ein heitasta fegrunaraðgerðin í Hollywood um þessar mundir. Þá munu gjafakörfurnar fyrir leikkonurnar innihalda hjálpartæki ástarlífsins. Óskarsverðlaunin verða afhent í Dolby-höllinni í Hollywood sunnudaginn 28. febrúar næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44 Rússar safna gulli fyrir Óskarsstyttu handa DiCaprio Hópur rússneskra aðdáenda leikarans safnar nú gulli og silfri sem bræða á saman í Óskarsstyttu handa leikaranum. 4. febrúar 2016 21:44 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44
Rússar safna gulli fyrir Óskarsstyttu handa DiCaprio Hópur rússneskra aðdáenda leikarans safnar nú gulli og silfri sem bræða á saman í Óskarsstyttu handa leikaranum. 4. febrúar 2016 21:44
Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13