Hlutabréfahrun í Japan Sæunn Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2016 09:46 Nikkei 225 vísitalan hefur ekki lækkað meira á einum degi í þrjú ár. Vísir/Getty Nikkei 225 vísitalan í Japan lækkaði um 5,4 prósent í dag eða um 918,86 stig. Vísitalan hefur ekki lækkað meira á einum degi síðan á miðju ári 2013. Hlutabréf víðsvegar um heiminn hafa verið að falla. Hlutabréf í Deutsche Bank féllu um 9,5 prósent og lækkuðu markaðir víðsvegar um Evrópu einnig. Dow Jones lækkaði um 1,1 prósent í gær, og FTSE 100 í London um 2,7 prósent. Hlutabréf í bönkum féllu mest í Tókýó, Mitsubishi UFJ lækkaði um 8,3 prósent, Sumitomo Mitsui um 8,7 prósent og Mizuho Financial Group um 5,8 prósent. Sterkari gengi yen hefur haft áhrif á útflutning. Hlutabréf í Toyota féllu um 5,9 prósent, Honda féll um 6,4 prósent og Nissan um 6,8 prósent. Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nikkei 225 vísitalan í Japan lækkaði um 5,4 prósent í dag eða um 918,86 stig. Vísitalan hefur ekki lækkað meira á einum degi síðan á miðju ári 2013. Hlutabréf víðsvegar um heiminn hafa verið að falla. Hlutabréf í Deutsche Bank féllu um 9,5 prósent og lækkuðu markaðir víðsvegar um Evrópu einnig. Dow Jones lækkaði um 1,1 prósent í gær, og FTSE 100 í London um 2,7 prósent. Hlutabréf í bönkum féllu mest í Tókýó, Mitsubishi UFJ lækkaði um 8,3 prósent, Sumitomo Mitsui um 8,7 prósent og Mizuho Financial Group um 5,8 prósent. Sterkari gengi yen hefur haft áhrif á útflutning. Hlutabréf í Toyota féllu um 5,9 prósent, Honda féll um 6,4 prósent og Nissan um 6,8 prósent.
Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira