Spieth og McIlroy mætast í Abu Dhabi 20. janúar 2016 15:15 Stenson, McIlroy, Spieth og Fowler á æfingadegi fyrir mótið. GettyÞað má vera að verðlaunaféð á Abu Dhabi meistaramótinu sé ekki jafn veglegt og á venjuegu móti á PGA-mótaröðinni en það er eitthvað við það sem dregur bestu kylfinga heims að sér. Rory McIrloy, Rickie Fowler, Henrik Stenson og besti kylfingur heims, Það má vera að verðlaunaféð á Abu Dhabi meistaramótinu sé ekki jafn veglegt og á venjulegu móti á PGA-mótaröðinni en það er eitthvað við það sem dregur bestu kylfinga heims að sér. Rory McIrloy, Rickie Fowler, Henrik Stenson og besti kylfingur heims, Jordan Spieth, eru allir meðal þátttakenda en mótið sem er hluti af Evrópumótaröðinni hefst á morgun. Fowler, Spieth og McIilroy eru allir saman í holli fyrstu tvo hringina og golfáhugamenn um víða veröld eru eflaust spenntir að sjá fyrsta einvígi McIlroy og Spieth á árinu en þeir tveir eiga eflaust eftir að berjast um marga stóra titla í náinni framtíð. Á meðan að Evrópumótaröðin stoppar í Abu Dhabi fer Career Building Challenge mótið fram á PGA-mótaröðinni þar sem margir sterkir kylfingar eru einnig skráðir til leiks. Bæði mótin verða í beinni útsendingu yfir næstu fjóra daga á Golfstöðinni en útsendingartíma má sjá hér. Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það má vera að verðlaunaféð á Abu Dhabi meistaramótinu sé ekki jafn veglegt og á venjulegu móti á PGA-mótaröðinni en það er eitthvað við það sem dregur bestu kylfinga heims að sér. Rory McIrloy, Rickie Fowler, Henrik Stenson og besti kylfingur heims, Jordan Spieth, eru allir meðal þátttakenda en mótið sem er hluti af Evrópumótaröðinni hefst á morgun. Fowler, Spieth og McIilroy eru allir saman í holli fyrstu tvo hringina og golfáhugamenn um víða veröld eru eflaust spenntir að sjá fyrsta einvígi McIlroy og Spieth á árinu en þeir tveir eiga eflaust eftir að berjast um marga stóra titla í náinni framtíð. Á meðan að Evrópumótaröðin stoppar í Abu Dhabi fer Career Building Challenge mótið fram á PGA-mótaröðinni þar sem margir sterkir kylfingar eru einnig skráðir til leiks. Bæði mótin verða í beinni útsendingu yfir næstu fjóra daga á Golfstöðinni en útsendingartíma má sjá hér.
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira