Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour