Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Colette í París lokar Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Róninn Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Colette í París lokar Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Róninn Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour