Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour