Durant: Porzingis er eins og einhyrningur Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2016 23:30 Kristaps Porzingis er að spila frábærlega á fyrsta ári í NBA. vísir/getty Kevin Durant, ofurstjarnan í liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, er mjög hrifinn af Lettanum stóra hjá New York Knicks, Kristaps Porzingis. Þessi tvítugi risi er búinn að vera í yfirvinnu allt tímabilið við að troða sokkum ofan í kok stuðningsmanna Knicks sem bauluðu þegar hann var valinn númer fjögur í nýliðavalinu á síðasta ári. Porzingis hefur spilað frábærlega og eru fáir aðrir sem koma til greina sem nýliði ársins. Hann er að skora 14 stig, taka 7,8 fráköst og gefa 1,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Vinsældir Porzingis eru miklar í Bandaríkjunum þrátt fyrir að hann hafi ekki einu sinni spilað heilt tímabil í NBA, en treyja hans er sú fjórða söluhæsta af öllum í deildinni. Kevin Durant var spurður út í Lettann unga af fréttamanni ESPN og hann sparaði ekki stóru orðin. „Hann getur skotið, spilað réttu kerfin og varist. Hann er sjö fetari sem getur skotið fyrir utan þriggja stiga línuna. Það er sjaldgæft. Svo getur hann varið skot. Þetta er eins og að vera með einhyrning í deildinni,“ sagði Kevin Durant. Kristaps Porzings setur 28 stig og tekur 11 fráköst á móti Spurs: NBA Tengdar fréttir Porzingis langt á undan Dirk | Myndbönd Lettinn Kristaps Porzingis er einn mest spennandi nýliðinn í NBA-deildinni í dag enda leikmaður sem gerir sig líklegan til að verða engum öðru líkur. 18. nóvember 2015 15:00 Porzingis hitti krakkann sem grét á nýliðavalinu Margir stuðningsmenn NY Knicks reiddust er félagið valdi Kristaps Porzingis í síðasta nýliðavali NBA-deildarinnar. 11. janúar 2016 22:30 Dramatík í Charlotte: Porzingis hélt sig hafa skorað flautukörfu og unnið leikinn Lettneski nýliðinn fagnaði aðeins of snemma með félögum sínum í New York Knicks í nótt. 12. nóvember 2015 09:00 Bíltúr með Porzingis: „Varð ekkert pirraður þegar baulað var á mig“ Stuðningsmenn New York Knicks hafa heldur betur skipt um skoðun á lettneska risanum. 23. nóvember 2015 23:30 Lettinn treður sér bókstaflega inn í hjörtu stuðningsmanna Knicks | Myndbönd Allt varð vitlaust þegar Kristaps Porzingis var valinn til New York Knicks en hann er að standa sig mjög vel. 11. nóvember 2015 17:00 Dirk fór fögrum orðum um Porzingis | Myndband Það fór vel á Dirk Nowitzki og Kristpas Porzingis þegar Dallas Mavericks og New York Knicks mættust í Madison Square Garden í nótt. 8. desember 2015 08:42 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Kevin Durant, ofurstjarnan í liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, er mjög hrifinn af Lettanum stóra hjá New York Knicks, Kristaps Porzingis. Þessi tvítugi risi er búinn að vera í yfirvinnu allt tímabilið við að troða sokkum ofan í kok stuðningsmanna Knicks sem bauluðu þegar hann var valinn númer fjögur í nýliðavalinu á síðasta ári. Porzingis hefur spilað frábærlega og eru fáir aðrir sem koma til greina sem nýliði ársins. Hann er að skora 14 stig, taka 7,8 fráköst og gefa 1,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Vinsældir Porzingis eru miklar í Bandaríkjunum þrátt fyrir að hann hafi ekki einu sinni spilað heilt tímabil í NBA, en treyja hans er sú fjórða söluhæsta af öllum í deildinni. Kevin Durant var spurður út í Lettann unga af fréttamanni ESPN og hann sparaði ekki stóru orðin. „Hann getur skotið, spilað réttu kerfin og varist. Hann er sjö fetari sem getur skotið fyrir utan þriggja stiga línuna. Það er sjaldgæft. Svo getur hann varið skot. Þetta er eins og að vera með einhyrning í deildinni,“ sagði Kevin Durant. Kristaps Porzings setur 28 stig og tekur 11 fráköst á móti Spurs:
NBA Tengdar fréttir Porzingis langt á undan Dirk | Myndbönd Lettinn Kristaps Porzingis er einn mest spennandi nýliðinn í NBA-deildinni í dag enda leikmaður sem gerir sig líklegan til að verða engum öðru líkur. 18. nóvember 2015 15:00 Porzingis hitti krakkann sem grét á nýliðavalinu Margir stuðningsmenn NY Knicks reiddust er félagið valdi Kristaps Porzingis í síðasta nýliðavali NBA-deildarinnar. 11. janúar 2016 22:30 Dramatík í Charlotte: Porzingis hélt sig hafa skorað flautukörfu og unnið leikinn Lettneski nýliðinn fagnaði aðeins of snemma með félögum sínum í New York Knicks í nótt. 12. nóvember 2015 09:00 Bíltúr með Porzingis: „Varð ekkert pirraður þegar baulað var á mig“ Stuðningsmenn New York Knicks hafa heldur betur skipt um skoðun á lettneska risanum. 23. nóvember 2015 23:30 Lettinn treður sér bókstaflega inn í hjörtu stuðningsmanna Knicks | Myndbönd Allt varð vitlaust þegar Kristaps Porzingis var valinn til New York Knicks en hann er að standa sig mjög vel. 11. nóvember 2015 17:00 Dirk fór fögrum orðum um Porzingis | Myndband Það fór vel á Dirk Nowitzki og Kristpas Porzingis þegar Dallas Mavericks og New York Knicks mættust í Madison Square Garden í nótt. 8. desember 2015 08:42 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Porzingis langt á undan Dirk | Myndbönd Lettinn Kristaps Porzingis er einn mest spennandi nýliðinn í NBA-deildinni í dag enda leikmaður sem gerir sig líklegan til að verða engum öðru líkur. 18. nóvember 2015 15:00
Porzingis hitti krakkann sem grét á nýliðavalinu Margir stuðningsmenn NY Knicks reiddust er félagið valdi Kristaps Porzingis í síðasta nýliðavali NBA-deildarinnar. 11. janúar 2016 22:30
Dramatík í Charlotte: Porzingis hélt sig hafa skorað flautukörfu og unnið leikinn Lettneski nýliðinn fagnaði aðeins of snemma með félögum sínum í New York Knicks í nótt. 12. nóvember 2015 09:00
Bíltúr með Porzingis: „Varð ekkert pirraður þegar baulað var á mig“ Stuðningsmenn New York Knicks hafa heldur betur skipt um skoðun á lettneska risanum. 23. nóvember 2015 23:30
Lettinn treður sér bókstaflega inn í hjörtu stuðningsmanna Knicks | Myndbönd Allt varð vitlaust þegar Kristaps Porzingis var valinn til New York Knicks en hann er að standa sig mjög vel. 11. nóvember 2015 17:00
Dirk fór fögrum orðum um Porzingis | Myndband Það fór vel á Dirk Nowitzki og Kristpas Porzingis þegar Dallas Mavericks og New York Knicks mættust í Madison Square Garden í nótt. 8. desember 2015 08:42