Ólsararnir eru kóngarnir í futsal á Íslandi | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2016 23:00 Þorsteinn Már Ragnarsson, fyrirliði Víkinga, í viðtali við Frey Brynjarsson á Sporttv eftir leikinn. Mynd/Sporttv Víkingur frá Ólafsvík varði í dag Íslandsmeistaratitilinn sinn í futsal innanhússfótbolta, eftir 13-3 yfirburðarsigur á Leikni/KB í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni. Kenan Turudija skoraði þrennu fyrir Víkinga í úrslitaleiknum og þeir Alfreð Már Hjaltalín, Þorsteinn Már Ragnarsson, Emir Dokara og Heimir Þór Ásgeirsson voru allir með tvö mörk hver. Kristinn Magnús Pétursson átti fjórar stoðsendingar og Þorsteinn Már Ragnarsson gaf 2 stoðsendingar. Það er óhætt að segja að Víkingar úr Ólafsvík séu kóngarnir í futsal á Íslandi en liðið vann alla níu leiki sína á Íslandsmótinu í ár og markatalan var 68 mörk í plús, 83-15. Ejub Purisevic var þarna að gera sína menn að futsal-meisturum í þriðja sinn á fjórum árum en liðið vann Leikni/KB 4-0 í úrslitaleiknum í fyrra og varð fyrst meistari eftir 5-2 sigur á Val í úrslitaleiknum 2013. Sporttv sýndi frá leikjunum og hefur nú sett inn hjá sér myndband með öllum sextán mörkunum í úrslitaleiknum. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan eða með því að smella hér.Mörk Víkinga í úrslitaleiknum: 1-0 Kenan Turudija 8. mínúta 2-0 Kenan Turudija 9. mínúta (stoðsending Heimir Þór Ásgeirsson) 3-0 Alfreð Már Hjaltalín 11. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)3-1 Pétur Örn Svansson 14. mínúta 4-1 Þorsteinn Már Ragnarsson 15. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)4-2 Aron Daníelsson, víti 20. mínúta 5-2 Emir Dokara, 20. mínúta (Admir Kubat) 6-2 Emir Dokara, víti, 20. mínúta- Hálfleikur - 7-2 Kenan Turudija 23. mínúta (Þorsteinn Már Ragnarsson) 8-2 Alfreð Már Hjaltalín 23. mínúta (Þorsteinn Már Ragnarsson) 9-2 Þorsteinn Már Ragnarsson 28.mínúta (Kristinn Magnús Pétursson) 10-2 Alfreð Már Hjaltalín 31. mínúta (Óttar Ásbjörnsson)10-3 Pétur Örn Svansson 32. mínúta 11-3 Óttar Ásbjörnsson 33. mínúta 12-3 Heimir Þór Ásgeirsson 39. mínúta (Leó Örn Þrastarson) 13-3 Heimir Þór Ásgeirsson 39. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Víkingur frá Ólafsvík varði í dag Íslandsmeistaratitilinn sinn í futsal innanhússfótbolta, eftir 13-3 yfirburðarsigur á Leikni/KB í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni. Kenan Turudija skoraði þrennu fyrir Víkinga í úrslitaleiknum og þeir Alfreð Már Hjaltalín, Þorsteinn Már Ragnarsson, Emir Dokara og Heimir Þór Ásgeirsson voru allir með tvö mörk hver. Kristinn Magnús Pétursson átti fjórar stoðsendingar og Þorsteinn Már Ragnarsson gaf 2 stoðsendingar. Það er óhætt að segja að Víkingar úr Ólafsvík séu kóngarnir í futsal á Íslandi en liðið vann alla níu leiki sína á Íslandsmótinu í ár og markatalan var 68 mörk í plús, 83-15. Ejub Purisevic var þarna að gera sína menn að futsal-meisturum í þriðja sinn á fjórum árum en liðið vann Leikni/KB 4-0 í úrslitaleiknum í fyrra og varð fyrst meistari eftir 5-2 sigur á Val í úrslitaleiknum 2013. Sporttv sýndi frá leikjunum og hefur nú sett inn hjá sér myndband með öllum sextán mörkunum í úrslitaleiknum. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan eða með því að smella hér.Mörk Víkinga í úrslitaleiknum: 1-0 Kenan Turudija 8. mínúta 2-0 Kenan Turudija 9. mínúta (stoðsending Heimir Þór Ásgeirsson) 3-0 Alfreð Már Hjaltalín 11. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)3-1 Pétur Örn Svansson 14. mínúta 4-1 Þorsteinn Már Ragnarsson 15. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)4-2 Aron Daníelsson, víti 20. mínúta 5-2 Emir Dokara, 20. mínúta (Admir Kubat) 6-2 Emir Dokara, víti, 20. mínúta- Hálfleikur - 7-2 Kenan Turudija 23. mínúta (Þorsteinn Már Ragnarsson) 8-2 Alfreð Már Hjaltalín 23. mínúta (Þorsteinn Már Ragnarsson) 9-2 Þorsteinn Már Ragnarsson 28.mínúta (Kristinn Magnús Pétursson) 10-2 Alfreð Már Hjaltalín 31. mínúta (Óttar Ásbjörnsson)10-3 Pétur Örn Svansson 32. mínúta 11-3 Óttar Ásbjörnsson 33. mínúta 12-3 Heimir Þór Ásgeirsson 39. mínúta (Leó Örn Þrastarson) 13-3 Heimir Þór Ásgeirsson 39. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira