Kennarauppreisn í Melaskóla Jakob Bjarnar skrifar 18. janúar 2016 13:25 Foreldrar barna í Melaskóla hafa þungar áhyggjur af því hvað mun gerast ef Dagný Annasdóttir kemur aftur til starfa sem skólastjóri. „Við getum lítið tjáð okkur um um þessa stöðu þá hvað varðar einstaklinga,“ segir Helgi Grímsson, sviðstjóri Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Bekkjafulltrúar allra bekkja í Melaskóla hafa samþykkt ályktun, sem þau vilja kynna öllum foreldrum í skólanum og fá sem flestar undirskriftir. Málið er umdeilt en ályktunin gengur út á að ekki verði við það búið að Dagný Annasdóttir komi aftur til starfa 1. apríl, en hún er nú í veikindaleyfi, en því lýkur 31. mars.Ályktun bekkjafulltrúa.Vísir greindi frá alvarlegu ástandi sem upp var komið í Melaskóla fyrir nokkru. Eins og Vísir greindi frá hafa 30 kennarar skrifað bréf til Skóla- og frístundaráðs þar sem fram kemur að ef Dagný muni halda áfram sem skólastjóri, þá muni þeir segja upp. Um er að ræða ríflega 3/4 hluta kennara. Staðan er flókin, viðkvæm og hafa heimildarmenn Vísis talað um mannlegan harmleik í því samhengi. Dagný mun hafa dregið fyrirhugaða eineltiskæru á hendur hópnum til baka, að sinni. Helgi segir stöðuna grafalvarlega. „Áhyggjur foreldra af því að 30 kennarar muni hugsanlega hverfa frá störfum er skiljanleg. Þetta er grafalvarleg staða og fáheyrð. Við vinnum að fullum heilindum að því að finna lausn þessum vanda og þá með heill og hag nemenda og skólastarfsemi í Melaskóla að leiðarljósi. Að tryggja frið um starfið,“ segir Helgi Grímsson. Ellert Borgar Þorvaldsson tók við stjórn skólans þegar Dagný hvarf af vettvangi en hann hefur stöðu afleysingarskólastjóra. Óvíst er hvað gerist 1. apríl. Tengdar fréttir Skólastjóraskipti í Melaskóla eftir verulegar væringar Rottugangur var í skólanum í haust og ganga kærur og klögumál á víxl. 1. desember 2015 15:21 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Sjóðir Stígamóta að tæmast og uppsagnir að óbreyttu fram undan Heiða liggur enn undir feldi Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Sjá meira
„Við getum lítið tjáð okkur um um þessa stöðu þá hvað varðar einstaklinga,“ segir Helgi Grímsson, sviðstjóri Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Bekkjafulltrúar allra bekkja í Melaskóla hafa samþykkt ályktun, sem þau vilja kynna öllum foreldrum í skólanum og fá sem flestar undirskriftir. Málið er umdeilt en ályktunin gengur út á að ekki verði við það búið að Dagný Annasdóttir komi aftur til starfa 1. apríl, en hún er nú í veikindaleyfi, en því lýkur 31. mars.Ályktun bekkjafulltrúa.Vísir greindi frá alvarlegu ástandi sem upp var komið í Melaskóla fyrir nokkru. Eins og Vísir greindi frá hafa 30 kennarar skrifað bréf til Skóla- og frístundaráðs þar sem fram kemur að ef Dagný muni halda áfram sem skólastjóri, þá muni þeir segja upp. Um er að ræða ríflega 3/4 hluta kennara. Staðan er flókin, viðkvæm og hafa heimildarmenn Vísis talað um mannlegan harmleik í því samhengi. Dagný mun hafa dregið fyrirhugaða eineltiskæru á hendur hópnum til baka, að sinni. Helgi segir stöðuna grafalvarlega. „Áhyggjur foreldra af því að 30 kennarar muni hugsanlega hverfa frá störfum er skiljanleg. Þetta er grafalvarleg staða og fáheyrð. Við vinnum að fullum heilindum að því að finna lausn þessum vanda og þá með heill og hag nemenda og skólastarfsemi í Melaskóla að leiðarljósi. Að tryggja frið um starfið,“ segir Helgi Grímsson. Ellert Borgar Þorvaldsson tók við stjórn skólans þegar Dagný hvarf af vettvangi en hann hefur stöðu afleysingarskólastjóra. Óvíst er hvað gerist 1. apríl.
Tengdar fréttir Skólastjóraskipti í Melaskóla eftir verulegar væringar Rottugangur var í skólanum í haust og ganga kærur og klögumál á víxl. 1. desember 2015 15:21 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Sjóðir Stígamóta að tæmast og uppsagnir að óbreyttu fram undan Heiða liggur enn undir feldi Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Sjá meira
Skólastjóraskipti í Melaskóla eftir verulegar væringar Rottugangur var í skólanum í haust og ganga kærur og klögumál á víxl. 1. desember 2015 15:21