Maisie Williams um örlög Jon Snow Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2016 22:15 Spoiler viðvörun. Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. Hér að neðan verður farið yfir vísbendingar um örlög Jon Snow og hvort hann snúi aftur í sjöttu seríu Game of Thrones þáttanna og þá með hvaða hætti. Síðasti séns. Leikkonan Maisie Williams, sem er hvað þekktust fyrir að leika Arya Stark í Game of Thrones, hefur gefið áhorfendum vísbendingu um örlög Jon Snow, sem leikinn er af Kit Harington. Eins og þeir sem hafa fylgst með þáttunum, endaði síðasta sería á því að Snow var stunginn margsinnis af „bræðrum sínum“ í Nights Watch og virtist hann vera dáinn. Fjölmargar vísbendingar um að hann snúi aftur hafa hins vegar litið dagsins ljós. Má þar nefna að hann klippti ekki hárið eftir að tökum lauk á fimmtu seríu. Þá hefur hann hefur sést við tökur fyrir sjöttu seríu, en það gæti auðvitað verið fyrir einhverja upprifjun eða atriði sem eigi að gerast í fortíðinni. Þrátt fyrir að hafa fyrir nokkrum mánuðum sagt í útvarpsviðtali að Jon Snow væri liðinn, hefur hún nú gefið í skyn að aðstæður hans séu aðeins flóknari en það. Rætt var við hana á Londons Critics Circle Awards nú nýlega. Þar sagði hún hve hræðileg örlög hans væru og hvað allir væru leiðir yfir þeim. Hún sagði að fólk væri sífellt að spyrja hana hvort Snow væri nokkuð dáinn. „Það er snúið, en ég get ekki beint sagt að hann verði lifandi,“ sagði Williams. Þar er hún að gefa í skyn að Snow komi aftur og þá ódauður, eins og áður hefur gerst í söguheiminum. Má þar nefna karaktera úr þáttunum eins og Fjallið og Beric Dondarrion úr þriðju seríu. Þeir eru fleiri í bókunum.Sjá einnig: Lét framleiðendur Game of Thrones giska á nafn móður Jon Snow (vangaveltur um foreldra Jon Snow) Að mestu eru einungis tvær fylkingar í söguheiminum sem búa yfir þeim hæfileikum að vekja upp hina lifandi dauðu. Það eru White Walkers í norðri og rauðu prestarnir sem tilbiðja R'hllor, lávarð ljóssins.Jon Snow er í raun í færi beggja þeirra. White Walkers sækja hart fram í norðri og Melisandre yfirgaf Stannis og fór aftur til Castle Black. Hún er þar þegar Snow er stunginn og þykir líklegt að hún muni koma honum til bjargar. Einnig gæti Snow lifað áfram í líkama úlfs síns, Ghost, þar sem hann er svokallaður vargur. Eða þetta gæti allt verið rangt og Jon Snow einfaldlega dáinn. Við vitum ekkert.Fyrsti þáttu sjöttu seríu verður sýndur þann 24. apríl.Williams byrjar að ræða Jon Snow í byrjun þriðju mínútu. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17 Jon Snow er hræðilegur matargestur - Myndband Seth Meyers bauð bastarðinum Jon Snow í matarboð þar sem Jon reynir af öllum mætti að eignast vini. 7. apríl 2015 14:33 Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51 Game of Thrones: Bakgrunnur Hardhome er frá Íslandi Til stóð að taka upp eitt magnaðasta atriði Game of Thrones á Íslandi. 10. júlí 2015 14:45 Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Liburd til liðs við Game of Thrones Breska leikkonan Melanie Liburd verður í hlutverki rauðs prests í sjöttu þáttaröðinni. 9. október 2015 10:30 Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. 2. september 2015 14:48 Hárprúður og kafloðinn Jóhannes Haukur Bölvað vesen að halda þessu snyrtilegu, en finnst hann samt svolítið smart svona loðinn. "Þetta fær líklega að fjúka þegar tökum á Game of Thrones lýkur í október,“ segir Jóhannes og útskýrir leyndina sem hvílir yfir þáttunum. 28. september 2015 10:00 Game of Thrones mun spilla fyrir lesendum Þættirnir og bækurnar munu enda á sama máta. 24. mars 2015 13:45 Stórleikari hreppir dularfullt hlutverk í Game of Thrones Ian McShane mun bregða fyrir í Westeros í sjöttu þáttaröð Krúnuleikanna. 1. ágúst 2015 18:35 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Spoiler viðvörun. Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. Hér að neðan verður farið yfir vísbendingar um örlög Jon Snow og hvort hann snúi aftur í sjöttu seríu Game of Thrones þáttanna og þá með hvaða hætti. Síðasti séns. Leikkonan Maisie Williams, sem er hvað þekktust fyrir að leika Arya Stark í Game of Thrones, hefur gefið áhorfendum vísbendingu um örlög Jon Snow, sem leikinn er af Kit Harington. Eins og þeir sem hafa fylgst með þáttunum, endaði síðasta sería á því að Snow var stunginn margsinnis af „bræðrum sínum“ í Nights Watch og virtist hann vera dáinn. Fjölmargar vísbendingar um að hann snúi aftur hafa hins vegar litið dagsins ljós. Má þar nefna að hann klippti ekki hárið eftir að tökum lauk á fimmtu seríu. Þá hefur hann hefur sést við tökur fyrir sjöttu seríu, en það gæti auðvitað verið fyrir einhverja upprifjun eða atriði sem eigi að gerast í fortíðinni. Þrátt fyrir að hafa fyrir nokkrum mánuðum sagt í útvarpsviðtali að Jon Snow væri liðinn, hefur hún nú gefið í skyn að aðstæður hans séu aðeins flóknari en það. Rætt var við hana á Londons Critics Circle Awards nú nýlega. Þar sagði hún hve hræðileg örlög hans væru og hvað allir væru leiðir yfir þeim. Hún sagði að fólk væri sífellt að spyrja hana hvort Snow væri nokkuð dáinn. „Það er snúið, en ég get ekki beint sagt að hann verði lifandi,“ sagði Williams. Þar er hún að gefa í skyn að Snow komi aftur og þá ódauður, eins og áður hefur gerst í söguheiminum. Má þar nefna karaktera úr þáttunum eins og Fjallið og Beric Dondarrion úr þriðju seríu. Þeir eru fleiri í bókunum.Sjá einnig: Lét framleiðendur Game of Thrones giska á nafn móður Jon Snow (vangaveltur um foreldra Jon Snow) Að mestu eru einungis tvær fylkingar í söguheiminum sem búa yfir þeim hæfileikum að vekja upp hina lifandi dauðu. Það eru White Walkers í norðri og rauðu prestarnir sem tilbiðja R'hllor, lávarð ljóssins.Jon Snow er í raun í færi beggja þeirra. White Walkers sækja hart fram í norðri og Melisandre yfirgaf Stannis og fór aftur til Castle Black. Hún er þar þegar Snow er stunginn og þykir líklegt að hún muni koma honum til bjargar. Einnig gæti Snow lifað áfram í líkama úlfs síns, Ghost, þar sem hann er svokallaður vargur. Eða þetta gæti allt verið rangt og Jon Snow einfaldlega dáinn. Við vitum ekkert.Fyrsti þáttu sjöttu seríu verður sýndur þann 24. apríl.Williams byrjar að ræða Jon Snow í byrjun þriðju mínútu.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17 Jon Snow er hræðilegur matargestur - Myndband Seth Meyers bauð bastarðinum Jon Snow í matarboð þar sem Jon reynir af öllum mætti að eignast vini. 7. apríl 2015 14:33 Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51 Game of Thrones: Bakgrunnur Hardhome er frá Íslandi Til stóð að taka upp eitt magnaðasta atriði Game of Thrones á Íslandi. 10. júlí 2015 14:45 Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Liburd til liðs við Game of Thrones Breska leikkonan Melanie Liburd verður í hlutverki rauðs prests í sjöttu þáttaröðinni. 9. október 2015 10:30 Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. 2. september 2015 14:48 Hárprúður og kafloðinn Jóhannes Haukur Bölvað vesen að halda þessu snyrtilegu, en finnst hann samt svolítið smart svona loðinn. "Þetta fær líklega að fjúka þegar tökum á Game of Thrones lýkur í október,“ segir Jóhannes og útskýrir leyndina sem hvílir yfir þáttunum. 28. september 2015 10:00 Game of Thrones mun spilla fyrir lesendum Þættirnir og bækurnar munu enda á sama máta. 24. mars 2015 13:45 Stórleikari hreppir dularfullt hlutverk í Game of Thrones Ian McShane mun bregða fyrir í Westeros í sjöttu þáttaröð Krúnuleikanna. 1. ágúst 2015 18:35 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17
Jon Snow er hræðilegur matargestur - Myndband Seth Meyers bauð bastarðinum Jon Snow í matarboð þar sem Jon reynir af öllum mætti að eignast vini. 7. apríl 2015 14:33
Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51
Game of Thrones: Bakgrunnur Hardhome er frá Íslandi Til stóð að taka upp eitt magnaðasta atriði Game of Thrones á Íslandi. 10. júlí 2015 14:45
Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45
Liburd til liðs við Game of Thrones Breska leikkonan Melanie Liburd verður í hlutverki rauðs prests í sjöttu þáttaröðinni. 9. október 2015 10:30
Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. 2. september 2015 14:48
Hárprúður og kafloðinn Jóhannes Haukur Bölvað vesen að halda þessu snyrtilegu, en finnst hann samt svolítið smart svona loðinn. "Þetta fær líklega að fjúka þegar tökum á Game of Thrones lýkur í október,“ segir Jóhannes og útskýrir leyndina sem hvílir yfir þáttunum. 28. september 2015 10:00
Game of Thrones mun spilla fyrir lesendum Þættirnir og bækurnar munu enda á sama máta. 24. mars 2015 13:45
Stórleikari hreppir dularfullt hlutverk í Game of Thrones Ian McShane mun bregða fyrir í Westeros í sjöttu þáttaröð Krúnuleikanna. 1. ágúst 2015 18:35