NBA í nótt: Butler bætti 27 ára gamalt met Michael Jordan | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. janúar 2016 07:15 Jimmy Butler sækir að körfu Atlanta einu sinni sem oftar í nótt. vísir/getty Jimmy Butler, leikmaður Chicago Bulls, stal senunni í NBA-körfuboltanum í nótt þegar hann tók sig til og skoraði 42 stig í naumum útisigri Chicago gegn Atlanta, 115-113. Butler skoraði 40 af 42 stigum í seinni hálfleiknum og bætti þar með met Michael Jordan yfir flest stig skoruð í einum hálfleik hjá Bulls. Jordan skoraði 39 stig í seinni hálfleik gegn Milwaukee Bucks árið 1989 og hafði metið því staðið í 27 ár þar til Butler sló það í nótt.What a performance by @JimmyButler. You don't see individual efforts like this too often. — Scottie Pippen (@ScottiePippen) January 3, 2016 „Ekki bera mig saman við hann. Ég vil ekki vera borinn saman við Jordan. Ég reyni, en ég er ekki nálægt því að vera jafn góður leikmaður,“ sagði Butler eftir leikinn í nótt. Það þarf vart að taka fram að Butler var stigahæstur í Chicago-liðinu en Pau Gasol skilaði einnig góðri vakt og skoraði 19 stig og tók 13 fráköst. DeMar DeRozan (24 stig), Kyle Lowry (22 stig, 10 stoðsendingar) og Luis Scola (22 stig, 5 fráköst) áttu allir góðan dag í liði Atlanta en það dugði ekki til gegn sjóðheitum Jimmy Butler að þessu sinni. Hér að neðan má sjá hluta af frammistöðu Butler í nótt og einnig myndband af Michael Jordan raða stigum á Bucks árið 1989.Úrslit næturinnar: New York Knicks - Atlanta Hawks 111-97 Toronto Raptors - Chicago Bulls 113-115 Washington Wizards - Miami Heat 75-97 Denver Nuggets - Portland Trail Blazers 106-112 Los Angeles Lakers - Phoenix Suns 97-77Butler setur 40 á Atlanta í einum hálfleik: Jordan setur 49 á Milwaukee 1989 í einum hálfleik: NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Enski boltinn Fleiri fréttir Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt Sjá meira
Jimmy Butler, leikmaður Chicago Bulls, stal senunni í NBA-körfuboltanum í nótt þegar hann tók sig til og skoraði 42 stig í naumum útisigri Chicago gegn Atlanta, 115-113. Butler skoraði 40 af 42 stigum í seinni hálfleiknum og bætti þar með met Michael Jordan yfir flest stig skoruð í einum hálfleik hjá Bulls. Jordan skoraði 39 stig í seinni hálfleik gegn Milwaukee Bucks árið 1989 og hafði metið því staðið í 27 ár þar til Butler sló það í nótt.What a performance by @JimmyButler. You don't see individual efforts like this too often. — Scottie Pippen (@ScottiePippen) January 3, 2016 „Ekki bera mig saman við hann. Ég vil ekki vera borinn saman við Jordan. Ég reyni, en ég er ekki nálægt því að vera jafn góður leikmaður,“ sagði Butler eftir leikinn í nótt. Það þarf vart að taka fram að Butler var stigahæstur í Chicago-liðinu en Pau Gasol skilaði einnig góðri vakt og skoraði 19 stig og tók 13 fráköst. DeMar DeRozan (24 stig), Kyle Lowry (22 stig, 10 stoðsendingar) og Luis Scola (22 stig, 5 fráköst) áttu allir góðan dag í liði Atlanta en það dugði ekki til gegn sjóðheitum Jimmy Butler að þessu sinni. Hér að neðan má sjá hluta af frammistöðu Butler í nótt og einnig myndband af Michael Jordan raða stigum á Bucks árið 1989.Úrslit næturinnar: New York Knicks - Atlanta Hawks 111-97 Toronto Raptors - Chicago Bulls 113-115 Washington Wizards - Miami Heat 75-97 Denver Nuggets - Portland Trail Blazers 106-112 Los Angeles Lakers - Phoenix Suns 97-77Butler setur 40 á Atlanta í einum hálfleik: Jordan setur 49 á Milwaukee 1989 í einum hálfleik:
NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Enski boltinn Fleiri fréttir Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt Sjá meira