Aron um líkamsárásina: Langar að hitta manninn og spyrja "af hverju?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2016 10:59 Aron tekur þátt á EM síðar í mánuðnum sem hefst 15. janúar. „Það var bara einhver algjör snillingur sem ákvað að kýla mig í andlitið,“ sagði handboltamaðurinn Aron Pálmarsson, sem var til umfjöllunar í Atvinnumönnunum okkar í umsjón Auðuns Blöndal í gærkvöldi á Stöð 2. Undir lok síðasta árs varð Aron fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur og hafði sú árás þær afleiðingar að hann gat ekki beitt sér almennilega á heimsmeistaramótinu í Katar. „Ég var nýkominn heim og ákvað að kíkja aðeins út á laugardegi. Kvöldið endaði bara upp á slysó með skurð og heilahristing. Ég gat síðan ekki spilað á HM útaf þessu.“ Sjá einnig: Alfreð um Aron Pálmarsson: „Ég var búinn að segja honum að hann verður buffaður í dag“ Aron leikur í dag með ungverska liðinu Veszprém en var áður hjá Kiel í þýskalandi. Það kom greinilega í ljós í þættinum að það fer heldur vel um Aron í Ungverjalandi. Auðunn spurði Aron í þættinum í gær af hverju hann hafi verið slegin niður og svaraði handboltamaðurinn; „Ég biðla bara til þjóðarinnar, ef einhver veit eitthvað. Ég hef án djóks ekki hugmynd. Ég veit ekkert hver kýldi mig og ég veit ekki af hverju. Ég væri í raun mest til í að liggja bara í svona baði eins og við og spyrja þennan dreng, af hverju? svo ég viti kannski hvort ég hafi átt þetta skilið eða hvort þetta hafi verið algjörlega fáránlegt af honum.“ Íslenska landsliðið tekur þátt á EM í handbolta sem hefst 15. janúar og verður Aron í eldlínunni í Póllandi. Hér að neðan má sjá atriðið úr þættinum í gær þar sem Aron ræddi um líkamsárásina. Atvinnumennirnir okkar Tengdar fréttir Myndbandsupptökur skiluðu engu: Mennirnir sem réðust á Aron ganga enn lausir Aron Pálmarsson missir af leiknum gegn Egyptum og verður líklega ekkert meira með á HM. 23. janúar 2015 14:44 Árásin á Aron óupplýst: „Ef einhver liggur á upplýsingum yrði vel þegið að fá þær“ Líkamsárásin átti sér stað í Ingólfsstræti aðfaranótt sunnudagsins 28. desember síðastliðinn. 29. janúar 2015 15:35 Mest lesið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
„Það var bara einhver algjör snillingur sem ákvað að kýla mig í andlitið,“ sagði handboltamaðurinn Aron Pálmarsson, sem var til umfjöllunar í Atvinnumönnunum okkar í umsjón Auðuns Blöndal í gærkvöldi á Stöð 2. Undir lok síðasta árs varð Aron fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur og hafði sú árás þær afleiðingar að hann gat ekki beitt sér almennilega á heimsmeistaramótinu í Katar. „Ég var nýkominn heim og ákvað að kíkja aðeins út á laugardegi. Kvöldið endaði bara upp á slysó með skurð og heilahristing. Ég gat síðan ekki spilað á HM útaf þessu.“ Sjá einnig: Alfreð um Aron Pálmarsson: „Ég var búinn að segja honum að hann verður buffaður í dag“ Aron leikur í dag með ungverska liðinu Veszprém en var áður hjá Kiel í þýskalandi. Það kom greinilega í ljós í þættinum að það fer heldur vel um Aron í Ungverjalandi. Auðunn spurði Aron í þættinum í gær af hverju hann hafi verið slegin niður og svaraði handboltamaðurinn; „Ég biðla bara til þjóðarinnar, ef einhver veit eitthvað. Ég hef án djóks ekki hugmynd. Ég veit ekkert hver kýldi mig og ég veit ekki af hverju. Ég væri í raun mest til í að liggja bara í svona baði eins og við og spyrja þennan dreng, af hverju? svo ég viti kannski hvort ég hafi átt þetta skilið eða hvort þetta hafi verið algjörlega fáránlegt af honum.“ Íslenska landsliðið tekur þátt á EM í handbolta sem hefst 15. janúar og verður Aron í eldlínunni í Póllandi. Hér að neðan má sjá atriðið úr þættinum í gær þar sem Aron ræddi um líkamsárásina.
Atvinnumennirnir okkar Tengdar fréttir Myndbandsupptökur skiluðu engu: Mennirnir sem réðust á Aron ganga enn lausir Aron Pálmarsson missir af leiknum gegn Egyptum og verður líklega ekkert meira með á HM. 23. janúar 2015 14:44 Árásin á Aron óupplýst: „Ef einhver liggur á upplýsingum yrði vel þegið að fá þær“ Líkamsárásin átti sér stað í Ingólfsstræti aðfaranótt sunnudagsins 28. desember síðastliðinn. 29. janúar 2015 15:35 Mest lesið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Myndbandsupptökur skiluðu engu: Mennirnir sem réðust á Aron ganga enn lausir Aron Pálmarsson missir af leiknum gegn Egyptum og verður líklega ekkert meira með á HM. 23. janúar 2015 14:44
Árásin á Aron óupplýst: „Ef einhver liggur á upplýsingum yrði vel þegið að fá þær“ Líkamsárásin átti sér stað í Ingólfsstræti aðfaranótt sunnudagsins 28. desember síðastliðinn. 29. janúar 2015 15:35