Aron um líkamsárásina: Langar að hitta manninn og spyrja "af hverju?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2016 10:59 Aron tekur þátt á EM síðar í mánuðnum sem hefst 15. janúar. „Það var bara einhver algjör snillingur sem ákvað að kýla mig í andlitið,“ sagði handboltamaðurinn Aron Pálmarsson, sem var til umfjöllunar í Atvinnumönnunum okkar í umsjón Auðuns Blöndal í gærkvöldi á Stöð 2. Undir lok síðasta árs varð Aron fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur og hafði sú árás þær afleiðingar að hann gat ekki beitt sér almennilega á heimsmeistaramótinu í Katar. „Ég var nýkominn heim og ákvað að kíkja aðeins út á laugardegi. Kvöldið endaði bara upp á slysó með skurð og heilahristing. Ég gat síðan ekki spilað á HM útaf þessu.“ Sjá einnig: Alfreð um Aron Pálmarsson: „Ég var búinn að segja honum að hann verður buffaður í dag“ Aron leikur í dag með ungverska liðinu Veszprém en var áður hjá Kiel í þýskalandi. Það kom greinilega í ljós í þættinum að það fer heldur vel um Aron í Ungverjalandi. Auðunn spurði Aron í þættinum í gær af hverju hann hafi verið slegin niður og svaraði handboltamaðurinn; „Ég biðla bara til þjóðarinnar, ef einhver veit eitthvað. Ég hef án djóks ekki hugmynd. Ég veit ekkert hver kýldi mig og ég veit ekki af hverju. Ég væri í raun mest til í að liggja bara í svona baði eins og við og spyrja þennan dreng, af hverju? svo ég viti kannski hvort ég hafi átt þetta skilið eða hvort þetta hafi verið algjörlega fáránlegt af honum.“ Íslenska landsliðið tekur þátt á EM í handbolta sem hefst 15. janúar og verður Aron í eldlínunni í Póllandi. Hér að neðan má sjá atriðið úr þættinum í gær þar sem Aron ræddi um líkamsárásina. Atvinnumennirnir okkar Tengdar fréttir Myndbandsupptökur skiluðu engu: Mennirnir sem réðust á Aron ganga enn lausir Aron Pálmarsson missir af leiknum gegn Egyptum og verður líklega ekkert meira með á HM. 23. janúar 2015 14:44 Árásin á Aron óupplýst: „Ef einhver liggur á upplýsingum yrði vel þegið að fá þær“ Líkamsárásin átti sér stað í Ingólfsstræti aðfaranótt sunnudagsins 28. desember síðastliðinn. 29. janúar 2015 15:35 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
„Það var bara einhver algjör snillingur sem ákvað að kýla mig í andlitið,“ sagði handboltamaðurinn Aron Pálmarsson, sem var til umfjöllunar í Atvinnumönnunum okkar í umsjón Auðuns Blöndal í gærkvöldi á Stöð 2. Undir lok síðasta árs varð Aron fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur og hafði sú árás þær afleiðingar að hann gat ekki beitt sér almennilega á heimsmeistaramótinu í Katar. „Ég var nýkominn heim og ákvað að kíkja aðeins út á laugardegi. Kvöldið endaði bara upp á slysó með skurð og heilahristing. Ég gat síðan ekki spilað á HM útaf þessu.“ Sjá einnig: Alfreð um Aron Pálmarsson: „Ég var búinn að segja honum að hann verður buffaður í dag“ Aron leikur í dag með ungverska liðinu Veszprém en var áður hjá Kiel í þýskalandi. Það kom greinilega í ljós í þættinum að það fer heldur vel um Aron í Ungverjalandi. Auðunn spurði Aron í þættinum í gær af hverju hann hafi verið slegin niður og svaraði handboltamaðurinn; „Ég biðla bara til þjóðarinnar, ef einhver veit eitthvað. Ég hef án djóks ekki hugmynd. Ég veit ekkert hver kýldi mig og ég veit ekki af hverju. Ég væri í raun mest til í að liggja bara í svona baði eins og við og spyrja þennan dreng, af hverju? svo ég viti kannski hvort ég hafi átt þetta skilið eða hvort þetta hafi verið algjörlega fáránlegt af honum.“ Íslenska landsliðið tekur þátt á EM í handbolta sem hefst 15. janúar og verður Aron í eldlínunni í Póllandi. Hér að neðan má sjá atriðið úr þættinum í gær þar sem Aron ræddi um líkamsárásina.
Atvinnumennirnir okkar Tengdar fréttir Myndbandsupptökur skiluðu engu: Mennirnir sem réðust á Aron ganga enn lausir Aron Pálmarsson missir af leiknum gegn Egyptum og verður líklega ekkert meira með á HM. 23. janúar 2015 14:44 Árásin á Aron óupplýst: „Ef einhver liggur á upplýsingum yrði vel þegið að fá þær“ Líkamsárásin átti sér stað í Ingólfsstræti aðfaranótt sunnudagsins 28. desember síðastliðinn. 29. janúar 2015 15:35 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Myndbandsupptökur skiluðu engu: Mennirnir sem réðust á Aron ganga enn lausir Aron Pálmarsson missir af leiknum gegn Egyptum og verður líklega ekkert meira með á HM. 23. janúar 2015 14:44
Árásin á Aron óupplýst: „Ef einhver liggur á upplýsingum yrði vel þegið að fá þær“ Líkamsárásin átti sér stað í Ingólfsstræti aðfaranótt sunnudagsins 28. desember síðastliðinn. 29. janúar 2015 15:35