NBA: Svo létt fyrir Golden State í Los Angeles að Curry hvíldi í fjórða Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. janúar 2016 07:00 NBA-meistarar Golden State Warriors áttu ekki í nokkrum vandræðum með að vinna 33. leikinn sinn á tímabilinu í nótt þegar liðið heimsótti Los Angeles Lakers. Meistararnir unnu sannfærandi sigur, 109-88, og hafa aðeins tapað tveimur af fyrstu 35 leikjum tímabilsins. Þeir eru nú búnir að vinna fjóra leiki í röð. Klay Thompson var stigahæstur Golden State í nótt með 36 stig en hann skoraði 22 af þeim í fyrsta leikhluta. Steph Curry er aðeins meiddur á fæti og hvíldi því allan fjórða leikhlutann en skilaði samt 17 stigum. Kobe Bryant var ekki með Los Angeles Lakers þriðja leikinn í röð vegna meiðsla á öxl en í hans fjarveru skoraði Jordan Clarkson mest eða 23 stig. Lakers er búið að vinna átta af 36 leikjum sínum á tímabilinu. Jimmy Butler og Pau Gasol fara fyrir Bulls: Jimmy Butler heldur áfram að spila eins og sá sem valdið hefur fyrir Chicago Bulls en hann fylgdi eftir 42 stiga leik sínum í fyrrakvöld með 32 stigum í 117-106 sigri Chicago gegn Milwaukee Bucks í nótt. Butler bætti við tíu stoðsendingum sem er persónulegt met hjá honum á leiktíðinni en Derrick Rose sneri einnig aftur í lið Chicago og skoraði 16 stig. Pau Gasol bauð upp á myndarlega tvennu með 26 stigum á ellefu fráköstum. Þá vann Dallas Mavericks 22. heimasigurinn í röð á móti Sacramento Kings en þurfti að þessu sinni tvær framlengingar til. Lokatölur, 117-116. Deron Williams skoraði 25 stig fyrir Dallas og Dirk Nowitzki 23 en DeMarcus Cousins skoraði 35 stig og tók 17 fráköst fyrir Sacramento.Úrslit næturinnar: Atlanta Hawks - New York Knicks 101-107 Chicago Bulls - Milwaukee Bucks 117-106 Dallas Mavericks - Sacramento Kings 117-116 LA Lakers - Golden State Warriors 88-109Staðan í deildinni.Cousins tryggir Sacramento framlengingu: NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors áttu ekki í nokkrum vandræðum með að vinna 33. leikinn sinn á tímabilinu í nótt þegar liðið heimsótti Los Angeles Lakers. Meistararnir unnu sannfærandi sigur, 109-88, og hafa aðeins tapað tveimur af fyrstu 35 leikjum tímabilsins. Þeir eru nú búnir að vinna fjóra leiki í röð. Klay Thompson var stigahæstur Golden State í nótt með 36 stig en hann skoraði 22 af þeim í fyrsta leikhluta. Steph Curry er aðeins meiddur á fæti og hvíldi því allan fjórða leikhlutann en skilaði samt 17 stigum. Kobe Bryant var ekki með Los Angeles Lakers þriðja leikinn í röð vegna meiðsla á öxl en í hans fjarveru skoraði Jordan Clarkson mest eða 23 stig. Lakers er búið að vinna átta af 36 leikjum sínum á tímabilinu. Jimmy Butler og Pau Gasol fara fyrir Bulls: Jimmy Butler heldur áfram að spila eins og sá sem valdið hefur fyrir Chicago Bulls en hann fylgdi eftir 42 stiga leik sínum í fyrrakvöld með 32 stigum í 117-106 sigri Chicago gegn Milwaukee Bucks í nótt. Butler bætti við tíu stoðsendingum sem er persónulegt met hjá honum á leiktíðinni en Derrick Rose sneri einnig aftur í lið Chicago og skoraði 16 stig. Pau Gasol bauð upp á myndarlega tvennu með 26 stigum á ellefu fráköstum. Þá vann Dallas Mavericks 22. heimasigurinn í röð á móti Sacramento Kings en þurfti að þessu sinni tvær framlengingar til. Lokatölur, 117-116. Deron Williams skoraði 25 stig fyrir Dallas og Dirk Nowitzki 23 en DeMarcus Cousins skoraði 35 stig og tók 17 fráköst fyrir Sacramento.Úrslit næturinnar: Atlanta Hawks - New York Knicks 101-107 Chicago Bulls - Milwaukee Bucks 117-106 Dallas Mavericks - Sacramento Kings 117-116 LA Lakers - Golden State Warriors 88-109Staðan í deildinni.Cousins tryggir Sacramento framlengingu:
NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum