María vann svigmót í Bandaríkjunum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2016 22:32 Skíðakonan María Guðmundsdóttir. Vísir/Getty Skíðakonan María Guðmundsdóttir er að byrja tímabilið afar vel en hún vann svigmót í Bandríkjunum í kvöld daginn eftir að hún setti persónulegt FIS-stigamet. Svigmótið fór fram á Snowbird skíðasvæðinu í Utah-fylki. María lenti í sjötta sæti í móti á sama stað í gær en í kvöld átti engin svör við íslensku skíðakonunni í brekkunni. María var með annan besta tímann eftir fyrri ferðina en var aðeins einum hundraðshluta á eftir efstu konu. Sarah Schleper leiddi eftir fyrstu ferðina en hún er fyrrverandi landsliðskona frá Bandaríkjunum og á að baki einn sigur úr heimsbikar í svigi og nokkur verðlaunasæti. Schleper keppir í dag fyrir Mexíkó. Í seinni ferðinni var María einnig með annan besta tíman en vann mótið með 57/100 úr sekúndu. Fyrir mótið fékk María 24.65 FIS punkta og er það næst besta mótið hennar á ferlinum, á eftir mótinu sem hún gerði í gærkvöldi. Með þessum tveimur mótum má gera ráð fyrir að María fari niður um 30-40 sæti á heimslistanum og verði í kringum sæti 175 á næsta lista. María mun færa sig yfir til Montana fylki á morgun og keppa þar á þremur mótum á næstu dögum.María Guðmundsdóttir.Mynd/Skíðasamband Íslands. Íþróttir Mest lesið Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Skíðakonan María Guðmundsdóttir er að byrja tímabilið afar vel en hún vann svigmót í Bandríkjunum í kvöld daginn eftir að hún setti persónulegt FIS-stigamet. Svigmótið fór fram á Snowbird skíðasvæðinu í Utah-fylki. María lenti í sjötta sæti í móti á sama stað í gær en í kvöld átti engin svör við íslensku skíðakonunni í brekkunni. María var með annan besta tímann eftir fyrri ferðina en var aðeins einum hundraðshluta á eftir efstu konu. Sarah Schleper leiddi eftir fyrstu ferðina en hún er fyrrverandi landsliðskona frá Bandaríkjunum og á að baki einn sigur úr heimsbikar í svigi og nokkur verðlaunasæti. Schleper keppir í dag fyrir Mexíkó. Í seinni ferðinni var María einnig með annan besta tíman en vann mótið með 57/100 úr sekúndu. Fyrir mótið fékk María 24.65 FIS punkta og er það næst besta mótið hennar á ferlinum, á eftir mótinu sem hún gerði í gærkvöldi. Með þessum tveimur mótum má gera ráð fyrir að María fari niður um 30-40 sæti á heimslistanum og verði í kringum sæti 175 á næsta lista. María mun færa sig yfir til Montana fylki á morgun og keppa þar á þremur mótum á næstu dögum.María Guðmundsdóttir.Mynd/Skíðasamband Íslands.
Íþróttir Mest lesið Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira