Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 29. júlí 2015 10:30 Hestarnir mættu til Danmerkur á sunnudaginn. Mynd/Rúnar Þór Guðbrandsson „Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fer fram í Herning í Danmörku 3. til 9. ágúst. Undirbúningur er í fullum gangi fyrir mótið. „Mótið byrjar á kynbótahrossunum. Þá munu þau hross sem eru efst í hverju landi verða sýnd, en í kynbótahrossum er í raun líka keppni á milli landa. Síðan byrjar hin eiginlega íþróttakeppni seinna í vikunni og opnunarhátíðin er á miðvikudaginn,“ segir hann.Stony var fenginn til þess að gera upphitunarmyndband fyrir mótið.Rúnar segir mótið einstakt að þessu sinni þar sem í fyrsta sinn komi allar Norðurlandaþjóðirnar að skipulagi mótsins. „Það sem er svo sérstakt er að það verður mikið gert úr norrænni menningu á mótinu. Hér verður til dæmis víkingaþorp, Samar sem búa í norðurhluta Finnlands, Svíþjóðar og Noregs verða hér með tjald og kynna sína menningu. Finnarnir verða með svona saunatjald og Íslendingarnir verða með lítið fallegt hús með íslenskri borðstofu.“ Hann segir að þegar líði á mótsvikuna muni fólki fjölga verulega en mótsstaðurinn, Herning, er lítill bær sem hefur sérhæft sig í stórum viðburðum á við tónleika og íþróttaviðburði. Hestar Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Sjá meira
„Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fer fram í Herning í Danmörku 3. til 9. ágúst. Undirbúningur er í fullum gangi fyrir mótið. „Mótið byrjar á kynbótahrossunum. Þá munu þau hross sem eru efst í hverju landi verða sýnd, en í kynbótahrossum er í raun líka keppni á milli landa. Síðan byrjar hin eiginlega íþróttakeppni seinna í vikunni og opnunarhátíðin er á miðvikudaginn,“ segir hann.Stony var fenginn til þess að gera upphitunarmyndband fyrir mótið.Rúnar segir mótið einstakt að þessu sinni þar sem í fyrsta sinn komi allar Norðurlandaþjóðirnar að skipulagi mótsins. „Það sem er svo sérstakt er að það verður mikið gert úr norrænni menningu á mótinu. Hér verður til dæmis víkingaþorp, Samar sem búa í norðurhluta Finnlands, Svíþjóðar og Noregs verða hér með tjald og kynna sína menningu. Finnarnir verða með svona saunatjald og Íslendingarnir verða með lítið fallegt hús með íslenskri borðstofu.“ Hann segir að þegar líði á mótsvikuna muni fólki fjölga verulega en mótsstaðurinn, Herning, er lítill bær sem hefur sérhæft sig í stórum viðburðum á við tónleika og íþróttaviðburði.
Hestar Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Sjá meira