Út að hlaupa eða dansa heilsuvísir skrifar 26. júní 2015 11:00 Eva H Baldursdóttir Vísir/Einkasafn Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi, tók saman hlaupalista með áherslu á lög sem eru sexí en þó með talsverðum krafti. Eva hefur þetta að segja um lagavalið:Það er vandrataður vegur að búa til góðan hlaupalista, finna réttu tónlistina til að toppa á réttum tímum. Minn hlaupalisti verður að vera soldið sexy með talsverðum krafti. Þess vegna hlusta ég mikið á danstónlist þegar ég hleyp, og þar er ein regla – allir listar verða að hafa a.m.k eitt GusGus lag. Þessi er í takt við stílinn og góður fyrir 10 km, byrjar rólega og endar með látum. Svo er hann líka góður á dansgólfið. Heilsa Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið
Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi, tók saman hlaupalista með áherslu á lög sem eru sexí en þó með talsverðum krafti. Eva hefur þetta að segja um lagavalið:Það er vandrataður vegur að búa til góðan hlaupalista, finna réttu tónlistina til að toppa á réttum tímum. Minn hlaupalisti verður að vera soldið sexy með talsverðum krafti. Þess vegna hlusta ég mikið á danstónlist þegar ég hleyp, og þar er ein regla – allir listar verða að hafa a.m.k eitt GusGus lag. Þessi er í takt við stílinn og góður fyrir 10 km, byrjar rólega og endar með látum. Svo er hann líka góður á dansgólfið.
Heilsa Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið