X er hjálparhella Helga Hjörvar Anna Guðjónsdóttir skrifar 17. apríl 2015 10:15 Helgi ákvað að fá sér leiðsöguhund meðan hann hefði enn ratsjón, til að læra betur á hann. Vísir/Pjetur „Með hjálp X hef ég getað farið einn út að hlaupa aftur, ég gat það ekki lengur,“ segir Helgi Hjörvar alþingismaður sem stríðir við vaxandi sjóndepru. Hann fékk leiðsöguhundinn X árið 2009 og segir hann mikla hjálparhellu auk þess að vera eftirlæti fjölskyldunnar. Helgi kveðst hafa tekið þá ákvörðun að fá sér hundinn meðan hann hefði enn ratsjón til að læra betur á hann. Hann segir nauðsynlegt að leyfa X að leika sér og fá útrás þótt annað komi fram í reglubókum. „Það verður bara að passa að leikurinn bitni ekki á einbeitingu eða aga.“ Landssöfnun Lions með Rauðu fjöðrinni hefst í dag og í ár verður safnað fyrir leiðsöguhundum fyrir blinda og sjónskerta. Hver hundur kostar í heildina um 8-10 milljónir króna.Sjá einnig: Bítið - Sala á Rauðu Fjöðrinni hefst í dag, safnað fyrir blindrahundum „Þeir eru átta núna en einn þeirra er á leið á eftirlaun, því verða þeir sjö í sumar og við vitum að það er þörf á fleiri,“ segir Huld Magnúsdóttir, forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Hún segir þörf á sjö leiðsöguhundum í viðbót. „Næðum við því værum við á svipuðum stað og nágrannaþjóðir okkar.“ Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra mun fjárfesta í fyrstu Rauðu fjöðrinni í Kringlunni en félagar Lions verða á fjölförnum stöðum víðs vegar um landið alla helgina með fjaðrir á lofti. Einnig verður hægt að styrkja málstaðinn í söfnunarsíma.- Mest lesið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
„Með hjálp X hef ég getað farið einn út að hlaupa aftur, ég gat það ekki lengur,“ segir Helgi Hjörvar alþingismaður sem stríðir við vaxandi sjóndepru. Hann fékk leiðsöguhundinn X árið 2009 og segir hann mikla hjálparhellu auk þess að vera eftirlæti fjölskyldunnar. Helgi kveðst hafa tekið þá ákvörðun að fá sér hundinn meðan hann hefði enn ratsjón til að læra betur á hann. Hann segir nauðsynlegt að leyfa X að leika sér og fá útrás þótt annað komi fram í reglubókum. „Það verður bara að passa að leikurinn bitni ekki á einbeitingu eða aga.“ Landssöfnun Lions með Rauðu fjöðrinni hefst í dag og í ár verður safnað fyrir leiðsöguhundum fyrir blinda og sjónskerta. Hver hundur kostar í heildina um 8-10 milljónir króna.Sjá einnig: Bítið - Sala á Rauðu Fjöðrinni hefst í dag, safnað fyrir blindrahundum „Þeir eru átta núna en einn þeirra er á leið á eftirlaun, því verða þeir sjö í sumar og við vitum að það er þörf á fleiri,“ segir Huld Magnúsdóttir, forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Hún segir þörf á sjö leiðsöguhundum í viðbót. „Næðum við því værum við á svipuðum stað og nágrannaþjóðir okkar.“ Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra mun fjárfesta í fyrstu Rauðu fjöðrinni í Kringlunni en félagar Lions verða á fjölförnum stöðum víðs vegar um landið alla helgina með fjaðrir á lofti. Einnig verður hægt að styrkja málstaðinn í söfnunarsíma.-
Mest lesið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“