Einar, María og Elsa unnu flest gull á skíðalandsmótinu Óskar Ófeigur Jónson skrifar 23. mars 2015 06:00 Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir. Mynd/Skíðasambandið Alpagreinafólkið Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir frá Akureyri og skíðagöngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði unnu öll gullverðlaun á Skíðamóti Íslands sem lauk í gær en mótið fór fram á Dalvík og Ólafsfirði. Einar Kristinn og María unnu allar þrjár alpagreinarnar á mótinu en þau tryggðu sér sigur í samhliðasvigi í gær en höfðu bæði unnið áður gullið í svigi og stórsvigi. Einar Kristinn vann einu gulli fleiri en í fyrra þegar hann missti af gullinu í samhliðasviginu. María keppti ekki í fyrra vegna meiðsla en hafði unnið tvö gull á mótinu fyrir tveimur árum. Göngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði snéri aftur og vann allar þrjár göngugreinar í kvennaflokki. Hún vann 25 Íslandsmeistaratitla á árunum 2001 til 2010 en var nú með á nýjan leik á heimavelli. Sævar Birgisson vann tvær göngukeppnir hjá körlunum og Brynjar Leó Kristinsson eina. Brynjar Leó hafði betur en Sævar í síðustu göngunni en þeir tveir voru í efstu sætunum í öllum greinum.Skíðamót Íslands 2015 - Íslandsmeistarar í einstaklingsgreinumSprettganga - hefðbundin aðferð - Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir - Skíðafélag Ólafsfjarðar 2. Jónína Kristjánsdóttir - Skíðafélag Ólafsfjarðar 3. Svava Jónsdóttir - Skíðafélag ÓlafsfjarðarGanga - hefðbundin aðferð - Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir - SÓ 2. Jónína Kristjánsdóttir - SÓ 3. Sólveig María Aspelund - SFÍGanga frjáls aðferð - Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir SÓ 2. Jónína Kristjánsdóttir SÓ 3. Svava Jónsdóttir SÓSprettganga - hefðbundin aðferð - Karlar 1. Sævar Birgisson - Skíðafélag Ólafsfjarðar 2. Brynjar Leó Kristinsson - Skíðafélag Akureyrar 3. Dagur Benediktsson - Skíðafélag ÍsafjarðarGanga - hefðbundin aðferð - Karlar 1. Sævar Birgisson - SÓ 2. Brynjar Leó Kristinsson - SKA 3. Gísli Einar Árnason - SKAGanga frjáls aðferð - Karlar 1. Brynjar Leó Kristinsson SKA 2. Sævar Birgisson SÓ 3. Gísli Einar Árnason SKAStórsvig kvenna 1. María Guðmundsdóttir - SKA 2. Helga María Vilhjálmsdóttir - SKRR 3. Erla Ásgeirsdóttir - BBLSvig kvenna 1. María Guðmundsdóttir SKA 2. Helga María Vilhjálmsdóttir SKRR 3. Erla Ásgeirsdóttir BBLSamhliðasvig kvenna 1. María Guðmundsdóttir SKA 2. Freydís Halla Einarsdóttir - SKRR 3. Auður Brynja Sölvadóttir - SKAStórsvig karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson - SKA 2. Sturla Snær Snorrason - SKRR 3.-4. Arnór Dagur Dagbjartsson - SKA 3.-4. Magnús Finnsson - SKASvig karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson SKA 2. Magnús Finnsson SKA 3. Arnar Geir Ísaksson SKASamhliðasvig karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson - SKA 2. Jakob Helgi Bjarnason - DAL 3. Magnús Finnsson - SKA Íþróttir Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Alpagreinafólkið Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir frá Akureyri og skíðagöngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði unnu öll gullverðlaun á Skíðamóti Íslands sem lauk í gær en mótið fór fram á Dalvík og Ólafsfirði. Einar Kristinn og María unnu allar þrjár alpagreinarnar á mótinu en þau tryggðu sér sigur í samhliðasvigi í gær en höfðu bæði unnið áður gullið í svigi og stórsvigi. Einar Kristinn vann einu gulli fleiri en í fyrra þegar hann missti af gullinu í samhliðasviginu. María keppti ekki í fyrra vegna meiðsla en hafði unnið tvö gull á mótinu fyrir tveimur árum. Göngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði snéri aftur og vann allar þrjár göngugreinar í kvennaflokki. Hún vann 25 Íslandsmeistaratitla á árunum 2001 til 2010 en var nú með á nýjan leik á heimavelli. Sævar Birgisson vann tvær göngukeppnir hjá körlunum og Brynjar Leó Kristinsson eina. Brynjar Leó hafði betur en Sævar í síðustu göngunni en þeir tveir voru í efstu sætunum í öllum greinum.Skíðamót Íslands 2015 - Íslandsmeistarar í einstaklingsgreinumSprettganga - hefðbundin aðferð - Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir - Skíðafélag Ólafsfjarðar 2. Jónína Kristjánsdóttir - Skíðafélag Ólafsfjarðar 3. Svava Jónsdóttir - Skíðafélag ÓlafsfjarðarGanga - hefðbundin aðferð - Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir - SÓ 2. Jónína Kristjánsdóttir - SÓ 3. Sólveig María Aspelund - SFÍGanga frjáls aðferð - Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir SÓ 2. Jónína Kristjánsdóttir SÓ 3. Svava Jónsdóttir SÓSprettganga - hefðbundin aðferð - Karlar 1. Sævar Birgisson - Skíðafélag Ólafsfjarðar 2. Brynjar Leó Kristinsson - Skíðafélag Akureyrar 3. Dagur Benediktsson - Skíðafélag ÍsafjarðarGanga - hefðbundin aðferð - Karlar 1. Sævar Birgisson - SÓ 2. Brynjar Leó Kristinsson - SKA 3. Gísli Einar Árnason - SKAGanga frjáls aðferð - Karlar 1. Brynjar Leó Kristinsson SKA 2. Sævar Birgisson SÓ 3. Gísli Einar Árnason SKAStórsvig kvenna 1. María Guðmundsdóttir - SKA 2. Helga María Vilhjálmsdóttir - SKRR 3. Erla Ásgeirsdóttir - BBLSvig kvenna 1. María Guðmundsdóttir SKA 2. Helga María Vilhjálmsdóttir SKRR 3. Erla Ásgeirsdóttir BBLSamhliðasvig kvenna 1. María Guðmundsdóttir SKA 2. Freydís Halla Einarsdóttir - SKRR 3. Auður Brynja Sölvadóttir - SKAStórsvig karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson - SKA 2. Sturla Snær Snorrason - SKRR 3.-4. Arnór Dagur Dagbjartsson - SKA 3.-4. Magnús Finnsson - SKASvig karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson SKA 2. Magnús Finnsson SKA 3. Arnar Geir Ísaksson SKASamhliðasvig karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson - SKA 2. Jakob Helgi Bjarnason - DAL 3. Magnús Finnsson - SKA
Íþróttir Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira