Brjáluð spenna baksviðs Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2015 10:00 Það tekur um tuttugu mínútur að hafa hvert módel til en heilt teymi hár- og förðunarmeistara vinnur saman að verkinu. vísir/vilhelm Reykjavík Fashion Festival 2015 hófst í gærkvöldi og heldur áfram í dag. Undirbúningurinn fyrir viðburðinn hefur staðið í fimm mánuði. „Það liggur mikið skipulag að baki hátíðinni, að ákveða staðsetningu, hvaða erlendu blaðamönnum við bjóðum, samstarf við sýningarstjóra og ljósahönnuði að utan og svo tekur ákveðinn tíma að velja einstaklinga og merki sem fá að sýna á RFF,“ segir Eyjólfur Gíslason, fjölmiðlafulltrúi RFF. Það er einnig ótrúlega mikill fjöldi fólks sem kemur að hverri sýningu en sýningarnar eru sex talsins í ár. „Það eru 16-32 módel í hverri sýningu. Því fylgir mikið umstang, hár og förðun.Eyjólfur GíslasonHár- og förðunarmeistarar baksviðs eru taldir í tugum. Svo eru svokallaðir dresserar, sem vinna við að klæða módelin í og gera tilbúin fyrir sýninguna. Það verður að passa að allt sé á sínum stað og flíkurnar liggi eins og þær eiga að liggja. Fatahönnuðurinn og hans teymi hafa yfirumsjón með því.“ Eyjólfur segir að hver sýning sé verk út af fyrir sig. Mikil spenna og eftirvænting liggi í loftinu og ekki síst leynd. „Enginn veit við hverju er að búast. Þetta eru frumsýningar frá þessum hönnuðum og margir búnir að bíða lengi spenntir eftir að sjá afraksturinn.“Mikill fjöldi fólks kemur að undirbúningi hverrar sýningar á RFF.vísir/vilhelmFyrir utan hár og förðun vinna dressarar baksviðs við að klæða módelin í flíkurnar og passa að þær liggi rétt á þeim.vísir/vilhelmMikil spenna og eftirvænting ríkir fyrir frumsýningum fatahönnuðanna í Hörpu.vísir/vilhelm HönnunarMars RFF Tengdar fréttir Reykjavík Fashion Festival hefst í dag Hátíðin verður sett í kvöld klukkan 21.00. 12. mars 2015 15:45 Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival. 26. febrúar 2015 11:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival 2015 hófst í gærkvöldi og heldur áfram í dag. Undirbúningurinn fyrir viðburðinn hefur staðið í fimm mánuði. „Það liggur mikið skipulag að baki hátíðinni, að ákveða staðsetningu, hvaða erlendu blaðamönnum við bjóðum, samstarf við sýningarstjóra og ljósahönnuði að utan og svo tekur ákveðinn tíma að velja einstaklinga og merki sem fá að sýna á RFF,“ segir Eyjólfur Gíslason, fjölmiðlafulltrúi RFF. Það er einnig ótrúlega mikill fjöldi fólks sem kemur að hverri sýningu en sýningarnar eru sex talsins í ár. „Það eru 16-32 módel í hverri sýningu. Því fylgir mikið umstang, hár og förðun.Eyjólfur GíslasonHár- og förðunarmeistarar baksviðs eru taldir í tugum. Svo eru svokallaðir dresserar, sem vinna við að klæða módelin í og gera tilbúin fyrir sýninguna. Það verður að passa að allt sé á sínum stað og flíkurnar liggi eins og þær eiga að liggja. Fatahönnuðurinn og hans teymi hafa yfirumsjón með því.“ Eyjólfur segir að hver sýning sé verk út af fyrir sig. Mikil spenna og eftirvænting liggi í loftinu og ekki síst leynd. „Enginn veit við hverju er að búast. Þetta eru frumsýningar frá þessum hönnuðum og margir búnir að bíða lengi spenntir eftir að sjá afraksturinn.“Mikill fjöldi fólks kemur að undirbúningi hverrar sýningar á RFF.vísir/vilhelmFyrir utan hár og förðun vinna dressarar baksviðs við að klæða módelin í flíkurnar og passa að þær liggi rétt á þeim.vísir/vilhelmMikil spenna og eftirvænting ríkir fyrir frumsýningum fatahönnuðanna í Hörpu.vísir/vilhelm
HönnunarMars RFF Tengdar fréttir Reykjavík Fashion Festival hefst í dag Hátíðin verður sett í kvöld klukkan 21.00. 12. mars 2015 15:45 Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival. 26. febrúar 2015 11:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival hefst í dag Hátíðin verður sett í kvöld klukkan 21.00. 12. mars 2015 15:45
Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival. 26. febrúar 2015 11:00