Hittast alltaf aftur og aftur Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 13. mars 2015 08:30 Sýningin Við hittumst alltaf aftur verður opnuð í dag. Helga Lilja Magnúsdóttir fatahönnuður, sem hannar undir nafninu Helicopter sýnir í dag nýja fatalínu sem sprottin er upp úr tveimur listaverkaröðum myndlistarmannsins Halldórs Ragnarssonar. „Í rauninni hafði Dóri samband við mig og spurði hvort ég væri til í að vinna upp úr verkunum hans,“ segir Helga Lilja. Útkoma samstarfsins er heil fatalína. „Hann bjó til seríu af verkum sem heitir Við hittumst alltaf aftur, sú setning er skrifuð aftur og aftur í verkunum,“ segir Helga og bætir við: „Mér fannst svo við hæfi að vinna með þetta verk þar sem við erum alltaf að hittast aftur og aftur.“ Helga og Halldór eru fyrrverandi par og líkt og gerist í hinni smáu Reykjavík lágu leiðir þeirra síendurtekið saman. „Það kom upp svolítið falleg hugmynd sem var nóg í heila línu fyrir fatamerkið mitt.“ Sýningin er í formi innsetningar og eru verk Halldórs sett upp samhliða fatalínu Helgu. Þetta er í fyrsta sinn sem Halldór og Helga vinna saman en hún segir samvinnuna ekki hafa verið vandræðalega á neinn hátt. „Þetta er svolítið óhefðbundið en makar okkar beggja hafa mjög gaman af þessu,“ segir hún og hlær. Línan er fjölbreytt og spannar hún allt frá ullarfrökkum til jogginggalla.Sýningin verður opnuð í Gallerí Verkstæði klukkan fimm í dag og stendur til klukkan átta og léttar veigar í boði. HönnunarMars Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Fleiri fréttir Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Sjá meira
Helga Lilja Magnúsdóttir fatahönnuður, sem hannar undir nafninu Helicopter sýnir í dag nýja fatalínu sem sprottin er upp úr tveimur listaverkaröðum myndlistarmannsins Halldórs Ragnarssonar. „Í rauninni hafði Dóri samband við mig og spurði hvort ég væri til í að vinna upp úr verkunum hans,“ segir Helga Lilja. Útkoma samstarfsins er heil fatalína. „Hann bjó til seríu af verkum sem heitir Við hittumst alltaf aftur, sú setning er skrifuð aftur og aftur í verkunum,“ segir Helga og bætir við: „Mér fannst svo við hæfi að vinna með þetta verk þar sem við erum alltaf að hittast aftur og aftur.“ Helga og Halldór eru fyrrverandi par og líkt og gerist í hinni smáu Reykjavík lágu leiðir þeirra síendurtekið saman. „Það kom upp svolítið falleg hugmynd sem var nóg í heila línu fyrir fatamerkið mitt.“ Sýningin er í formi innsetningar og eru verk Halldórs sett upp samhliða fatalínu Helgu. Þetta er í fyrsta sinn sem Halldór og Helga vinna saman en hún segir samvinnuna ekki hafa verið vandræðalega á neinn hátt. „Þetta er svolítið óhefðbundið en makar okkar beggja hafa mjög gaman af þessu,“ segir hún og hlær. Línan er fjölbreytt og spannar hún allt frá ullarfrökkum til jogginggalla.Sýningin verður opnuð í Gallerí Verkstæði klukkan fimm í dag og stendur til klukkan átta og léttar veigar í boði.
HönnunarMars Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Fleiri fréttir Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Sjá meira