HönnunarMars: Skissubækur og innblástur Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 8. mars 2015 14:00 Hönnuðirnir Guðbjörg og Ýr eru meðal þeirra sem eru með sýningu á HönnunarMars. HönnunarMars hefst í sjöunda sinn þann 12. mars og er þemað í ár leikur. Um 400 hönnuðir og arkitektar taka þátt og eru um hundrað viðburðir á dagskrá ár hvert. Ýr og Guðbjörg eru á meðal þeirra hönnuða sem taka þátt í ár.Guðbjörg á vinnustofu sinni. Hún vinnur skartgripalínuna úr hreindýraklaufum og silfri.vísir/vilhelmHver: Guðbjörg Kr. Ingvarsdóttir skartgripahönnuðurHvað: Tuttu – Skartgripir unnir úr hreindýraklaufum og silfri. Hvenær: Opnun 11. mars klukkan 18. Sýningin verður opnuð 12. mars klukkan 10.00 og verður opin til 15. mars. Hvar: Aurum, Bankastræti 4.„Ég gef hugmyndunum góðan tíma til þess að mótast í huganum og svo þegar ég sest við vinnuborðið þá er ég yfirleitt komin með skýra mynd af forminu og skartinu sem ég ætla að búa til,“ segir Guðbjörg um hönnunarferlið.vísir/vilhelm„Ég byrja á að safna að mér heimildum. Í þessu tiltekna ferli skoðaði ég allt sem ég fann um Grænland og þá sérstaklega gamlar bækur og ljósmyndir,“ segir Guðbjörg, sem sýnir skartgripalínuna Tuttu í Aurum. Skartgripirnir eru unnir úr klaufum grænlenskra hreindýra og er nafn línunnar dregið af þeim. Guðbjörg er hrifin af efniviðnum sem einhverjum gæti þótt óhefðbundinn en efniviðurinn hefur fram til þessa ekki verið mikið nýttur. „Klaufarnar vinn ég á svipaðan hátt og þegar ég er að vinna með málm, nota sömu verkfærin og tækin. Það tók samt tíma að átta sig á efninu og hvað væri hægt að gera,“ segir Guðbjörg en línan samanstendur af hálsmenum, hringum og armböndum. „Ég vinn grunnana að hlutunum á prjónavélina mína og afganginn handsauma ég sjálf, svo það fer mikill tími og handavinna í þetta,“ segir Ýr um buddurnar.vísir/pjeturHver: Ýr Jóhannsdóttir sem hannar undir nafninu Ýrúrarí, nemi í textílhönnun. Hvað: Sköpun / Genitalia, samsýning ásamt Öldu Lilju Geirsdóttur, Öldu Villiljósi, Önnu Rakel Róbertsdóttur Glad, Kristu Hall og Siggu Dögg. Hvenær: Opnunarpartí 13. mars klukkan 17.00. Sýningin opnuð 12. mars klukkan 12.00 og verður opin til 14. mars. Hvar: Víkin kaffihús„Fyrst fékk ég hugmynd að því að gera prjónaða punga, út frá því urðu píkubuddurnar til en það er líka smá orðaleikur þar sem píkur eru af einhverjum ástæðum stundum kallaðar buddur.“vísir/pjetur„Hugmyndirnar eru allar nokkuð einfaldar, en það tók tíma að útfæra þær, það þurfti þó nokkrar prótótýpur áður en ég náði hinni fullkomnu buddu,“ segir Ýr en hún mun sýna Kynfærabuddur á samsýningunni Sköpun. „Nafnið kemur einfaldlega út frá sköpum sem er líka táknrænt fyrir upphaf lífs og sköpunar,“ segir hún um nafn sýningarinnar, en hún setur kynfærin upp í hlýrri, praktískri og litríkri mynd. „Svo er ég einnig búin að hanna og prjóna frekar skemmtilegan og praktískan typpatrefil. Sú hugmynd eiginlega bara skaust upp í höfuðið á mér, en það er mjög praktískt að hafa svona punga, sem hægt er að nota sem vasa, með á treflinum sínum.“ HönnunarMars Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
HönnunarMars hefst í sjöunda sinn þann 12. mars og er þemað í ár leikur. Um 400 hönnuðir og arkitektar taka þátt og eru um hundrað viðburðir á dagskrá ár hvert. Ýr og Guðbjörg eru á meðal þeirra hönnuða sem taka þátt í ár.Guðbjörg á vinnustofu sinni. Hún vinnur skartgripalínuna úr hreindýraklaufum og silfri.vísir/vilhelmHver: Guðbjörg Kr. Ingvarsdóttir skartgripahönnuðurHvað: Tuttu – Skartgripir unnir úr hreindýraklaufum og silfri. Hvenær: Opnun 11. mars klukkan 18. Sýningin verður opnuð 12. mars klukkan 10.00 og verður opin til 15. mars. Hvar: Aurum, Bankastræti 4.„Ég gef hugmyndunum góðan tíma til þess að mótast í huganum og svo þegar ég sest við vinnuborðið þá er ég yfirleitt komin með skýra mynd af forminu og skartinu sem ég ætla að búa til,“ segir Guðbjörg um hönnunarferlið.vísir/vilhelm„Ég byrja á að safna að mér heimildum. Í þessu tiltekna ferli skoðaði ég allt sem ég fann um Grænland og þá sérstaklega gamlar bækur og ljósmyndir,“ segir Guðbjörg, sem sýnir skartgripalínuna Tuttu í Aurum. Skartgripirnir eru unnir úr klaufum grænlenskra hreindýra og er nafn línunnar dregið af þeim. Guðbjörg er hrifin af efniviðnum sem einhverjum gæti þótt óhefðbundinn en efniviðurinn hefur fram til þessa ekki verið mikið nýttur. „Klaufarnar vinn ég á svipaðan hátt og þegar ég er að vinna með málm, nota sömu verkfærin og tækin. Það tók samt tíma að átta sig á efninu og hvað væri hægt að gera,“ segir Guðbjörg en línan samanstendur af hálsmenum, hringum og armböndum. „Ég vinn grunnana að hlutunum á prjónavélina mína og afganginn handsauma ég sjálf, svo það fer mikill tími og handavinna í þetta,“ segir Ýr um buddurnar.vísir/pjeturHver: Ýr Jóhannsdóttir sem hannar undir nafninu Ýrúrarí, nemi í textílhönnun. Hvað: Sköpun / Genitalia, samsýning ásamt Öldu Lilju Geirsdóttur, Öldu Villiljósi, Önnu Rakel Róbertsdóttur Glad, Kristu Hall og Siggu Dögg. Hvenær: Opnunarpartí 13. mars klukkan 17.00. Sýningin opnuð 12. mars klukkan 12.00 og verður opin til 14. mars. Hvar: Víkin kaffihús„Fyrst fékk ég hugmynd að því að gera prjónaða punga, út frá því urðu píkubuddurnar til en það er líka smá orðaleikur þar sem píkur eru af einhverjum ástæðum stundum kallaðar buddur.“vísir/pjetur„Hugmyndirnar eru allar nokkuð einfaldar, en það tók tíma að útfæra þær, það þurfti þó nokkrar prótótýpur áður en ég náði hinni fullkomnu buddu,“ segir Ýr en hún mun sýna Kynfærabuddur á samsýningunni Sköpun. „Nafnið kemur einfaldlega út frá sköpum sem er líka táknrænt fyrir upphaf lífs og sköpunar,“ segir hún um nafn sýningarinnar, en hún setur kynfærin upp í hlýrri, praktískri og litríkri mynd. „Svo er ég einnig búin að hanna og prjóna frekar skemmtilegan og praktískan typpatrefil. Sú hugmynd eiginlega bara skaust upp í höfuðið á mér, en það er mjög praktískt að hafa svona punga, sem hægt er að nota sem vasa, með á treflinum sínum.“
HönnunarMars Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira