Metár hjá Öskju Finnur Thorlacius skrifar 30. desember 2015 09:41 Höfuðstöðvar Öskju. Bílaumboðið Askja hefur aldrei selt fleiri nýjar bifreiðar en á þessu ári sem svo skemmtilega vill til að er 10 ára afmælisár fyrirtækisins. Alls hefur Askja selt yfir 1.830 nýja bifreiðar á árinu. Bílaumboðið seldi 1.350 nýja Kia bíla og 490 nýja Mercedes-Benz bíla, og þar af voru 330 skráðir Mercedes-Benz fólksbílar. Aldrei hafa selst fleiri nýir Kia og Mercedes-Benz bílar á einu ári hér á landi. Kia hefur nánast allt árið verið í öðru sæti yfir mest seldu bíla ársins 2015 hér á landi. Mercedes-Benz er enn eitt árið mest selda lúxusbílamerkið hér á landi. Markaðshlutdeild Öskju á árinu er 12%. Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent
Bílaumboðið Askja hefur aldrei selt fleiri nýjar bifreiðar en á þessu ári sem svo skemmtilega vill til að er 10 ára afmælisár fyrirtækisins. Alls hefur Askja selt yfir 1.830 nýja bifreiðar á árinu. Bílaumboðið seldi 1.350 nýja Kia bíla og 490 nýja Mercedes-Benz bíla, og þar af voru 330 skráðir Mercedes-Benz fólksbílar. Aldrei hafa selst fleiri nýir Kia og Mercedes-Benz bílar á einu ári hér á landi. Kia hefur nánast allt árið verið í öðru sæti yfir mest seldu bíla ársins 2015 hér á landi. Mercedes-Benz er enn eitt árið mest selda lúxusbílamerkið hér á landi. Markaðshlutdeild Öskju á árinu er 12%.
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent