Jóna Guðlaug að standa sig vel í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2015 13:25 Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir. Mynd/Heimasíða Örebro VBS Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í blaki, er að standa sig vel í sænsku deildinni. Jóna Guðlaug spilar með liði Örebro sem er í toppbaráttunni í sænsku deildinni. Blaksambandið segir frá því að Jóna Guðlaug hafi átt mjög gott tímabil með liðinu. Jóna Guðlaug og félagar í Örebro unnu mikilvægan sigur á Gislaved á útivelli í sænsku deildinni um helgina. Undir í leiknum var sæti í Grand Prix bikarkeppninni sem haldin verður í Uppsala þann 9. og 10. janúar næstkomandi. Örebro vann leikinn örugglega 3-1 og Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir átti góðan leik. Örebro vann hrinurnar 25-19, 24-26, 26-24 og 25-19. Jóna Guðlaug náði alls í ellefu stig fyrir sitt lið í leiknum og var næststigahæst í liðinu á eftir hinni bandarísku Whitney Turner. Örebro-liðið situr í öðru sæti í deildinni en þetta var síðasti leikur liðsins fyrir jól. Næst eiga þær leik á móti Engelholm þann 6. janúar. Jóna Guðlaug er einn fárra íslenskra leikmanna sem hefur spilað erlendis sem atvinnumaður. Hún hefur spilað í Frakklandi, Noregi, Þýskalandi, Sviss og spilar nú í Svíþjóð. Hún fékk samning hjá Örebro eftir frábært tímabil með Þrótti úr Neskaupsstað þar sem hún var valin besti leikmaður ársins 2014 í Mikasadeild kvenna. Þetta er annað tímabil hennar með Örebro VBS en Jóna Guðlaug er 26 ára gömul og uppalin í Neskaupsstað. Það má lesa um hana á heimasíðu sænska liðsins. Íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira
Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í blaki, er að standa sig vel í sænsku deildinni. Jóna Guðlaug spilar með liði Örebro sem er í toppbaráttunni í sænsku deildinni. Blaksambandið segir frá því að Jóna Guðlaug hafi átt mjög gott tímabil með liðinu. Jóna Guðlaug og félagar í Örebro unnu mikilvægan sigur á Gislaved á útivelli í sænsku deildinni um helgina. Undir í leiknum var sæti í Grand Prix bikarkeppninni sem haldin verður í Uppsala þann 9. og 10. janúar næstkomandi. Örebro vann leikinn örugglega 3-1 og Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir átti góðan leik. Örebro vann hrinurnar 25-19, 24-26, 26-24 og 25-19. Jóna Guðlaug náði alls í ellefu stig fyrir sitt lið í leiknum og var næststigahæst í liðinu á eftir hinni bandarísku Whitney Turner. Örebro-liðið situr í öðru sæti í deildinni en þetta var síðasti leikur liðsins fyrir jól. Næst eiga þær leik á móti Engelholm þann 6. janúar. Jóna Guðlaug er einn fárra íslenskra leikmanna sem hefur spilað erlendis sem atvinnumaður. Hún hefur spilað í Frakklandi, Noregi, Þýskalandi, Sviss og spilar nú í Svíþjóð. Hún fékk samning hjá Örebro eftir frábært tímabil með Þrótti úr Neskaupsstað þar sem hún var valin besti leikmaður ársins 2014 í Mikasadeild kvenna. Þetta er annað tímabil hennar með Örebro VBS en Jóna Guðlaug er 26 ára gömul og uppalin í Neskaupsstað. Það má lesa um hana á heimasíðu sænska liðsins.
Íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira