Eiður Smári: Að spila með Messi er eins og að spila með Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2015 13:30 Lionel Messi og Thierry Henry fylgjast með Eiði Smára lyfta Meistaradeildarbikarnum. Vísir/AFP Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir ferilinn í viðtali í Íþróttalífinu á RÚV í gær og þar sagði hann frá því hverjir eru þrír bestu leikmennirnir sem hann hefur spilað með á löngum og farsælum ferli. Eiður Smári telur að Brasilíumennirnir Ronaldo og Ronaldinho og svo Argentínumaðurinn Lionel Messi séu þeir bestu sem hann hafi spilað með en einn stendur þó upp úr hjá honum. „Það er bara einn Messi. Ég held að þetta sé eins og að hafa spilað með Maradona á sínum tíma. Það er ekkert sem hann getur ekki gert," sagði Eiður Smári í viðtalinu við Eddu Sif Pálsdóttur. „Það voru allar væntingar gerðar til hans að hann yrði bestur í heimi og svo varð hann bara bestur í heimi. Ég er búin að fylgjast með því hvernig hann tók það hlutverk eins og það væri sjálfsagt. Hann var fæddur í það að vera bestur í heimi í fótbolta," sagði Eiður Smári um Lionel Messi. Eiður Smári og Messi spiluðu saman í þrjú tímabil með Barcelona eða frá 2006 til 2009. Messi skoraði 17 og 16 mörk í öllum keppni á fyrstu tveimur tímabilunum en skoraði síðan 38 mörk á því þriðja þegar hann og Eiður Smári unnu saman þrennuna, Meistaradeildina, spænsku deildina og spænska bikarinn. Eiður Smári spilaði með Ronaldo hjá hollenska liðinu PSC Eindhoven og með Ronaldinho á fyrstu tveimur tímabilum sínum með Barcelona. Ronaldinho var tvisvar kosinn bestur í heimi (2004 og 2005), Ronaldo var þrisvar kosinn bestur í heimi (1996, 1997 og 2002) en Lionel Messi hefur fjórum sinnum verið kosinn besti knattspyrnumaður heims (2009, 2010, 2011 og 2012). Spænski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir ferilinn í viðtali í Íþróttalífinu á RÚV í gær og þar sagði hann frá því hverjir eru þrír bestu leikmennirnir sem hann hefur spilað með á löngum og farsælum ferli. Eiður Smári telur að Brasilíumennirnir Ronaldo og Ronaldinho og svo Argentínumaðurinn Lionel Messi séu þeir bestu sem hann hafi spilað með en einn stendur þó upp úr hjá honum. „Það er bara einn Messi. Ég held að þetta sé eins og að hafa spilað með Maradona á sínum tíma. Það er ekkert sem hann getur ekki gert," sagði Eiður Smári í viðtalinu við Eddu Sif Pálsdóttur. „Það voru allar væntingar gerðar til hans að hann yrði bestur í heimi og svo varð hann bara bestur í heimi. Ég er búin að fylgjast með því hvernig hann tók það hlutverk eins og það væri sjálfsagt. Hann var fæddur í það að vera bestur í heimi í fótbolta," sagði Eiður Smári um Lionel Messi. Eiður Smári og Messi spiluðu saman í þrjú tímabil með Barcelona eða frá 2006 til 2009. Messi skoraði 17 og 16 mörk í öllum keppni á fyrstu tveimur tímabilunum en skoraði síðan 38 mörk á því þriðja þegar hann og Eiður Smári unnu saman þrennuna, Meistaradeildina, spænsku deildina og spænska bikarinn. Eiður Smári spilaði með Ronaldo hjá hollenska liðinu PSC Eindhoven og með Ronaldinho á fyrstu tveimur tímabilum sínum með Barcelona. Ronaldinho var tvisvar kosinn bestur í heimi (2004 og 2005), Ronaldo var þrisvar kosinn bestur í heimi (1996, 1997 og 2002) en Lionel Messi hefur fjórum sinnum verið kosinn besti knattspyrnumaður heims (2009, 2010, 2011 og 2012).
Spænski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Sjá meira