Aukið eftirlit vegna vinnumansals Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 28. desember 2015 21:18 Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir það ekki koma á óvart að flestir þeirra tuttugu sem höfðu stöðu þolenda mansals á Íslandi á árinu séu verkamenn. Mikil umfram eftirspurn sé eftir vinnuafli í mannvirkjagreinum. Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, Sigríður Björk Guðjónsdóttir, greindi frá því í Fréttablaðinu í dag að sumir verkamanna hafi ekki fengið laun, vegabréf þeirra hafi verið tekin af þeim og þeir greint frá ótta um aðstæður sínar. „Þetta kemur mér ekki mikið á óvart,“ segir Gissur. „Þegar það verður gífurlega mikil umfram eftirspurn eftir vinnuafli, sérstaklega í þessum mannvirkjagreinum, karlagreinum, þá er erfitt að henda reiður á öllu því sem fer fram. Þetta er því miður partur af slíkri þróun. Það er einbeittur vilji margra að brjóta lög og reglur og það er greinilega verið að gera.“ Sérstakt mansalsteymi verður stofnað innan lögreglu. Gissur segir að aukin þörf sé á auknu eftirliti og heimsóknum á vinnustaði. „Aukið eftirlit er fyrsta svarið. Það er ekkert óeðlilegt að þessi mál skuli bera upp hjá lögreglunni. Hún er sú sem er mest á vettvangi, fyrir utan kannski vinnueftirlitið og sérstakar sendinefndir á vegum stéttarfélaganna. En það væri auðvitað það sem er mikilvægast. Það er ekkert annað en heimsóknir á vinnustaðina sem gilda til að ganga úr skugga um að það sé verið að borga laun, sem viðkomandi upplýsir okkur um að hann ætli að gera. Það fáum við oft ekki fram nema með beinu samtali og hreinlega hálfgerðum yfirheyrslum.“ Mansal í Vík Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir það ekki koma á óvart að flestir þeirra tuttugu sem höfðu stöðu þolenda mansals á Íslandi á árinu séu verkamenn. Mikil umfram eftirspurn sé eftir vinnuafli í mannvirkjagreinum. Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, Sigríður Björk Guðjónsdóttir, greindi frá því í Fréttablaðinu í dag að sumir verkamanna hafi ekki fengið laun, vegabréf þeirra hafi verið tekin af þeim og þeir greint frá ótta um aðstæður sínar. „Þetta kemur mér ekki mikið á óvart,“ segir Gissur. „Þegar það verður gífurlega mikil umfram eftirspurn eftir vinnuafli, sérstaklega í þessum mannvirkjagreinum, karlagreinum, þá er erfitt að henda reiður á öllu því sem fer fram. Þetta er því miður partur af slíkri þróun. Það er einbeittur vilji margra að brjóta lög og reglur og það er greinilega verið að gera.“ Sérstakt mansalsteymi verður stofnað innan lögreglu. Gissur segir að aukin þörf sé á auknu eftirliti og heimsóknum á vinnustaði. „Aukið eftirlit er fyrsta svarið. Það er ekkert óeðlilegt að þessi mál skuli bera upp hjá lögreglunni. Hún er sú sem er mest á vettvangi, fyrir utan kannski vinnueftirlitið og sérstakar sendinefndir á vegum stéttarfélaganna. En það væri auðvitað það sem er mikilvægast. Það er ekkert annað en heimsóknir á vinnustaðina sem gilda til að ganga úr skugga um að það sé verið að borga laun, sem viðkomandi upplýsir okkur um að hann ætli að gera. Það fáum við oft ekki fram nema með beinu samtali og hreinlega hálfgerðum yfirheyrslum.“
Mansal í Vík Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira