Djúp lægð á leið yfir landið sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 29. desember 2015 08:09 Búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu en í kvöld hvessir ört og í nótt fer mjög djúp lægð norður yfir landið. Vísir/Vilhelm Veðurstofan varar við stormi víða á landinu í dag. Búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu en í kvöld hvessir ört og í nótt fer mjög djúp lægð norður yfir landið. Á vef Veðurstofunnar segir að aðal vindstrengur þessarar lægðar sé austan við lægðarmiðjuna og að nýjustu spár geri ráð fyrir að vindstrengurinn nái inn á landið austanvert með sunnan roki og sums staðar fárviðri við austurströndina í nótt. Mikilvægt sé að fylgjast með veðurspám því braut lægðarinnar þurfi að ekki að breytast mikið til þess að miklar breytingar verði á veðurspám. Í kvöld og nótt og nótt má einnig búast við úrkomu suðaustanlands og á Austfjörðum. Upp úr hádegi á morgun verður lægðin komin norður fyrir land og má þá búast við suðvestan átt 15 til 25 m/s með skúrum eða éljum um landið sunnan- og vestanvert, en hvassast verður þá á annesjum norðantil. Annað kvöld dregur síðan ört úr vindi.Færð og aðstæður Nokkuð hefur snjóað um sunnanvert landið og er þar snjóþekja eða hálka á vegum, samkvæmt Vegagerðinni. Til að mynda er hálka á Hellisheiði og í Þrengslum, og eins er hálka á Reykjanesbraut og snjóþekja á Suðurnesjum. Hálkublettir eru á stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu. Verið er að hreinsa vegi á Vesturlandi og Vestfjörðum þar sem víða er snjóþekja og sumstaðar éljagangur. Þæfingsfærð er á Svínadal og eins á Mikladal en þungfært á Kleifaheiði. Vegir á Norðurlandi eru yfirleitt vel færir þótt sumstaðar sé nokkur hálka. Þó er varað við hvassviðri á Siglufjarðarvegi og Hólasandur er ófær. Hálka eða hálkublettir eru víða á Austurlandi. Vegfarendur eru beðnir að sýna aðgát þar sem vatn flæðir yfir veg eða hefur grafið úr vegi eða vegköntum. Þetta á einkum við um Fjarðarheiði, Fagradal og Oddsskarð. Það eru hálkublettir og snjóþekja á Suðausturlandi. Þá er Fjarðarheiði ófær vegna vatnaskemmda og sömuleiðis Vattarnesvegur í Reyðarfirði. Veður Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Fleiri fréttir Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Sjá meira
Veðurstofan varar við stormi víða á landinu í dag. Búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu en í kvöld hvessir ört og í nótt fer mjög djúp lægð norður yfir landið. Á vef Veðurstofunnar segir að aðal vindstrengur þessarar lægðar sé austan við lægðarmiðjuna og að nýjustu spár geri ráð fyrir að vindstrengurinn nái inn á landið austanvert með sunnan roki og sums staðar fárviðri við austurströndina í nótt. Mikilvægt sé að fylgjast með veðurspám því braut lægðarinnar þurfi að ekki að breytast mikið til þess að miklar breytingar verði á veðurspám. Í kvöld og nótt og nótt má einnig búast við úrkomu suðaustanlands og á Austfjörðum. Upp úr hádegi á morgun verður lægðin komin norður fyrir land og má þá búast við suðvestan átt 15 til 25 m/s með skúrum eða éljum um landið sunnan- og vestanvert, en hvassast verður þá á annesjum norðantil. Annað kvöld dregur síðan ört úr vindi.Færð og aðstæður Nokkuð hefur snjóað um sunnanvert landið og er þar snjóþekja eða hálka á vegum, samkvæmt Vegagerðinni. Til að mynda er hálka á Hellisheiði og í Þrengslum, og eins er hálka á Reykjanesbraut og snjóþekja á Suðurnesjum. Hálkublettir eru á stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu. Verið er að hreinsa vegi á Vesturlandi og Vestfjörðum þar sem víða er snjóþekja og sumstaðar éljagangur. Þæfingsfærð er á Svínadal og eins á Mikladal en þungfært á Kleifaheiði. Vegir á Norðurlandi eru yfirleitt vel færir þótt sumstaðar sé nokkur hálka. Þó er varað við hvassviðri á Siglufjarðarvegi og Hólasandur er ófær. Hálka eða hálkublettir eru víða á Austurlandi. Vegfarendur eru beðnir að sýna aðgát þar sem vatn flæðir yfir veg eða hefur grafið úr vegi eða vegköntum. Þetta á einkum við um Fjarðarheiði, Fagradal og Oddsskarð. Það eru hálkublettir og snjóþekja á Suðausturlandi. Þá er Fjarðarheiði ófær vegna vatnaskemmda og sömuleiðis Vattarnesvegur í Reyðarfirði.
Veður Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Fleiri fréttir Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Sjá meira