Gleymdist að gera ráð fyrir launahækkunum kennara Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. desember 2015 19:08 Vigdís Hauksdóttir hefur lagt fram breytingartillögu við fjárlagafrumvarpið vegna þess að það gleymdist að reikna með 1,2 milljarða kostnaði vegna launahækkana kennara. Vísir/Daníel Formaður fjárlaganefndar, Vigdís Hauksdóttir, hefur lagt til breytingartillögu við breytingartillögu meirihluta fjárlaganefndar við fjárlagafrumvarpið. Svo virðist sem að gleymst hafi verið að gera ráð fyrir launahækkun kennara á árinu 2015 vegna kjarasamninga sem gerðir voru ári 2014. Í tillögu Vigdísar er lagt til 1.192 m.kr. fjárheimild til viðbótar fyrri tillögu um breytingar á liðnum 09-989 Ófyrirséð útgjöld til að mæta áhrifum af launahækkun á árinu 2015 samkvæmt sérákvæði í kjarasamningi við Kennarasamband Íslands umfram það sem gert hafði verið ráð fyrir í frumvarpinu. Í greinargerð Vigdísar sem fylgir tillögunni segir um sé að ræða „ launahækkun sem í ljós hefur komist að láðist að gera ráð fyrir við lokafrágang á launaendurmati fyrir 2. umræðu.“ Hækkunin byggist á 14. grein kjarasamnings við KÍ sem gerður var í apríl 2014 en þar er kveðið á um að komi til þess að á árinu 2014 og 2015 verði samið um frekari almennar launahækkanir en grunnhækkanir í samningnum við KÍ skuli sambærileg breyting gilda um þeirra samning. Með hliðsjón af úrskurði kjaradóms í kjaradeilu ríkisins, BHM og FÍH, fær KÍ tæplega 7,8 prósent viðbótarlaunahækkun á árinu 2015 miðað við 1. apríl og er áætlað að launahækkun vegna þess leið til tæplega 1,2 milljarða króna útgjaldaaukningar umfram fyrirliggjandi launaforsendur frumvarpsins. Fjárlög Tengdar fréttir Breytingartillögur meirihlutans eru á þriðja hundrað talsins Meirihluti fjárlaganefndar hefur skilað breytingartillögum við frumvarp fjármálaráðherra til fjárlaga 2016. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, segir vanta fé til Landspítala og kjarabóta fyrir eldri borgara. 7. desember 2015 07:00 Mun meiri afgangur af ríkisrekstri Miðað við fjáraukafrumvarp er talið að ríkissjóður ætli að greiða niður skuldir um 141,6 milljarð króna, sem er 101,4 milljörðum meira en gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjárlaga. 1. nóvember 2015 21:07 Markmið að færa fé út á land Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir það markmið tillagna meirihluta nefndarinnar að færa fé út á land. Styrkja þurfi grunnstoðir samfélaga vítt og breitt um landið. aæsdfjkæklsjfklæsdklfklsdfklskldfklskldfklsdklfksdfkks 10. desember 2015 07:00 Fimm milljarðar minni afgangur: Þjóðkirkjan og RÚV fá aukafjárveitingu Búið er að afgreiða fjárlagafrumvarp úr nefnd til annarar umræðu. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar er ánægð með breytingartillögurnar sem gerðar hafa verið. 5. desember 2015 15:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Formaður fjárlaganefndar, Vigdís Hauksdóttir, hefur lagt til breytingartillögu við breytingartillögu meirihluta fjárlaganefndar við fjárlagafrumvarpið. Svo virðist sem að gleymst hafi verið að gera ráð fyrir launahækkun kennara á árinu 2015 vegna kjarasamninga sem gerðir voru ári 2014. Í tillögu Vigdísar er lagt til 1.192 m.kr. fjárheimild til viðbótar fyrri tillögu um breytingar á liðnum 09-989 Ófyrirséð útgjöld til að mæta áhrifum af launahækkun á árinu 2015 samkvæmt sérákvæði í kjarasamningi við Kennarasamband Íslands umfram það sem gert hafði verið ráð fyrir í frumvarpinu. Í greinargerð Vigdísar sem fylgir tillögunni segir um sé að ræða „ launahækkun sem í ljós hefur komist að láðist að gera ráð fyrir við lokafrágang á launaendurmati fyrir 2. umræðu.“ Hækkunin byggist á 14. grein kjarasamnings við KÍ sem gerður var í apríl 2014 en þar er kveðið á um að komi til þess að á árinu 2014 og 2015 verði samið um frekari almennar launahækkanir en grunnhækkanir í samningnum við KÍ skuli sambærileg breyting gilda um þeirra samning. Með hliðsjón af úrskurði kjaradóms í kjaradeilu ríkisins, BHM og FÍH, fær KÍ tæplega 7,8 prósent viðbótarlaunahækkun á árinu 2015 miðað við 1. apríl og er áætlað að launahækkun vegna þess leið til tæplega 1,2 milljarða króna útgjaldaaukningar umfram fyrirliggjandi launaforsendur frumvarpsins.
Fjárlög Tengdar fréttir Breytingartillögur meirihlutans eru á þriðja hundrað talsins Meirihluti fjárlaganefndar hefur skilað breytingartillögum við frumvarp fjármálaráðherra til fjárlaga 2016. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, segir vanta fé til Landspítala og kjarabóta fyrir eldri borgara. 7. desember 2015 07:00 Mun meiri afgangur af ríkisrekstri Miðað við fjáraukafrumvarp er talið að ríkissjóður ætli að greiða niður skuldir um 141,6 milljarð króna, sem er 101,4 milljörðum meira en gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjárlaga. 1. nóvember 2015 21:07 Markmið að færa fé út á land Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir það markmið tillagna meirihluta nefndarinnar að færa fé út á land. Styrkja þurfi grunnstoðir samfélaga vítt og breitt um landið. aæsdfjkæklsjfklæsdklfklsdfklskldfklskldfklsdklfksdfkks 10. desember 2015 07:00 Fimm milljarðar minni afgangur: Þjóðkirkjan og RÚV fá aukafjárveitingu Búið er að afgreiða fjárlagafrumvarp úr nefnd til annarar umræðu. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar er ánægð með breytingartillögurnar sem gerðar hafa verið. 5. desember 2015 15:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Breytingartillögur meirihlutans eru á þriðja hundrað talsins Meirihluti fjárlaganefndar hefur skilað breytingartillögum við frumvarp fjármálaráðherra til fjárlaga 2016. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, segir vanta fé til Landspítala og kjarabóta fyrir eldri borgara. 7. desember 2015 07:00
Mun meiri afgangur af ríkisrekstri Miðað við fjáraukafrumvarp er talið að ríkissjóður ætli að greiða niður skuldir um 141,6 milljarð króna, sem er 101,4 milljörðum meira en gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjárlaga. 1. nóvember 2015 21:07
Markmið að færa fé út á land Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir það markmið tillagna meirihluta nefndarinnar að færa fé út á land. Styrkja þurfi grunnstoðir samfélaga vítt og breitt um landið. aæsdfjkæklsjfklæsdklfklsdfklskldfklskldfklsdklfksdfkks 10. desember 2015 07:00
Fimm milljarðar minni afgangur: Þjóðkirkjan og RÚV fá aukafjárveitingu Búið er að afgreiða fjárlagafrumvarp úr nefnd til annarar umræðu. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar er ánægð með breytingartillögurnar sem gerðar hafa verið. 5. desember 2015 15:15