Hinn kínverski Warren Buffet týndur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. desember 2015 11:57 Ekki er vitað hvar kínverjinn Guo Guanchang, einn ríkasti maður veraldar, er niðurkominn. Vísir/Getty Einn ríkasti maður Kína, Guo Guangchang, er týndur. Honum hefur verið líkt við bandaríska fjárfestinn Warren Buffet. Starfsmönnum Fosun International, fyrirtæki Guanchang, hefur ekki tekist að ná í yfirmann sinn síðan í gærkvöldi. Fosun er eitt stærsta einkafyrirtækið í Kína. Því hefur verið velt upp að Guanchang sé í haldi lögreglu en samkvæmt færslum á kínverskum samfélagsmiðlum sást hann síðast í fylgd lögreglu. Heimildarmaður BBC innan Fosun segir að líklegt sé að kínversk yfirvöld hafi beðið Guanchang um að aðstoða þau við rannsókn en hann var tengdur við spillingarmál í ágúst síðastliðnum. Samkvæmt Forbes eru eignir Guanchang, sem stundum er kallaður hinn kínverski Warren Buffet, metnar á um sjö milljarða dollara sem eru um 900 milljarðar íslenskra króna. Hann er í 259. sæti á lista Forbes yfir ríkustu einstaklinga heims og er ellefti ríkasti maður Kína. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Einn ríkasti maður Kína, Guo Guangchang, er týndur. Honum hefur verið líkt við bandaríska fjárfestinn Warren Buffet. Starfsmönnum Fosun International, fyrirtæki Guanchang, hefur ekki tekist að ná í yfirmann sinn síðan í gærkvöldi. Fosun er eitt stærsta einkafyrirtækið í Kína. Því hefur verið velt upp að Guanchang sé í haldi lögreglu en samkvæmt færslum á kínverskum samfélagsmiðlum sást hann síðast í fylgd lögreglu. Heimildarmaður BBC innan Fosun segir að líklegt sé að kínversk yfirvöld hafi beðið Guanchang um að aðstoða þau við rannsókn en hann var tengdur við spillingarmál í ágúst síðastliðnum. Samkvæmt Forbes eru eignir Guanchang, sem stundum er kallaður hinn kínverski Warren Buffet, metnar á um sjö milljarða dollara sem eru um 900 milljarðar íslenskra króna. Hann er í 259. sæti á lista Forbes yfir ríkustu einstaklinga heims og er ellefti ríkasti maður Kína.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira