Frakkar lækka túrskattinn Sæunn Gísladóttir skrifar 15. desember 2015 13:36 Skattur á túrtöppum og dömubindum verður 5,5 prósent í stað 20 prósent í Frakklandi eftir breytinguna. Vísir/Getty Franska þingið hefur samþykkt að lækka svokallaðan „túrskatt", virðisaukaskatt á hreinlætisvörum fyrir konur, úr 20 prósent niður í 5,5 prósent eftir aðra umferð málsins á þingi. Hafnað var tillögunni fyrr á árinu. Skattlagning á dömubindum og túrtöppum í Frakklandi verður því svipaður og í Bretlandi. Á Íslandi lögðu nýverið átta þingmenn stjórnarandstöðunnar, allt karlar, fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatti þar sem lagt er til að skattur á dömubindi og túrtappa fari úr 24 prósentum í 11 prósent. Í kjölfarið lagði meirihluti efnahags og viðskiptanefndar svo til í nefndaráliti við fjárlög næsta árs að tollar á þessar vörur yrðu felldar niður. Gagnrýni á skattlagningu ætti rétt á sér. Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Franska þingið hefur samþykkt að lækka svokallaðan „túrskatt", virðisaukaskatt á hreinlætisvörum fyrir konur, úr 20 prósent niður í 5,5 prósent eftir aðra umferð málsins á þingi. Hafnað var tillögunni fyrr á árinu. Skattlagning á dömubindum og túrtöppum í Frakklandi verður því svipaður og í Bretlandi. Á Íslandi lögðu nýverið átta þingmenn stjórnarandstöðunnar, allt karlar, fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatti þar sem lagt er til að skattur á dömubindi og túrtappa fari úr 24 prósentum í 11 prósent. Í kjölfarið lagði meirihluti efnahags og viðskiptanefndar svo til í nefndaráliti við fjárlög næsta árs að tollar á þessar vörur yrðu felldar niður. Gagnrýni á skattlagningu ætti rétt á sér.
Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira