Bóksalaverðlaunin 2015 Magnús Guðmundsson skrifar 17. desember 2015 12:30 Tilkynnt var um Bóksalaverðlaunin 2015 í gærkvöldi. Yfir 50 bóksalar víðs vegar að af landinu standa að valinu og kosið er til verðlauna í níu flokkum. Bækurnar sem hljóta fyrsta sætið í hverjum flokki öðlast rétt til að bera verðlaunamiða félagsins en auk þess munu bóksalar leggja sig fram um að hafa allar verðlaunabækur sýnilegar í bókabúðum fram að jólum. Bóksalaverðlaunin njóta vaxandi áhuga almennings.Þýddar barnabækur 1. Strákurinn í kjólnum David Walliams 2. Mómó Michael Ende 3. Grimmi tannlæknirinn David Walliams Íslenskar ungmennabækur 1. Skuggasaga: Arftakinn Ragnheiður Eyjólfsdóttir 2. Vetrarfrí Hildur Knútsdóttir 3. Drauga-Dísa Gunnar Theodór Eggertsson Þýddar ungmennabækur 1. Þegar þú vaknar Franziska Moll 2. Violet og Finch Jennifer Niven 3. Hvít sem mjöll Salla SimukkaHandbækur / fræðibækur 1. Stríðsárin 1938 - 1945 Páll Baldvin Baldvinsson 2. Þær ruddu brautina Kobrún S. Ingólfsdóttir 3. Gleðilegt uppeldi - Góðir foreldrar Margrét Pála ÓlafsdóttirBesta ævisagan 1. Munaðarleysinginn Sigmundur Ernir Rúnarsson 2. Nína Hrafnhildur Schram 3. Og svo tjöllum við okkur í rallið Guðmundur Andri Thorsson Besta ljóðabókin 1. Frelsi Linda Vilhjálmsdóttir 2. Stormviðvörun Kristín Svava Tómasdóttir 3. - 4. Gráspörvar og ígulker Sjón 3. - 4. Öskraðu gat á myrkrið Bubbi MorthensBesta þýdda skáldsagan 1. Spámennirnir í Botnleysufirði Kim Leine 2. Grimmsævintýri : fyrir unga og gamlaPhilip Pullman 3. Flugnagildran Fredrik Sjöberg Besta íslenska skáldsagan 1. Stóri skjálfti Auður Jónsdóttir 2. Dimma Ragnar Jónasson 3. Sogið Yrsa Sigurðardóttir Íslenskar barnabækur 1.-2. Koparborgin Ragnhildur Hólmgeirsdóttir 1.-2. Mamma klikk Gunnar Helgason 3. Þín eigin goðsaga Ævar Þór Benediktsson Fréttir ársins 2015 Menning Mest lesið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Tilkynnt var um Bóksalaverðlaunin 2015 í gærkvöldi. Yfir 50 bóksalar víðs vegar að af landinu standa að valinu og kosið er til verðlauna í níu flokkum. Bækurnar sem hljóta fyrsta sætið í hverjum flokki öðlast rétt til að bera verðlaunamiða félagsins en auk þess munu bóksalar leggja sig fram um að hafa allar verðlaunabækur sýnilegar í bókabúðum fram að jólum. Bóksalaverðlaunin njóta vaxandi áhuga almennings.Þýddar barnabækur 1. Strákurinn í kjólnum David Walliams 2. Mómó Michael Ende 3. Grimmi tannlæknirinn David Walliams Íslenskar ungmennabækur 1. Skuggasaga: Arftakinn Ragnheiður Eyjólfsdóttir 2. Vetrarfrí Hildur Knútsdóttir 3. Drauga-Dísa Gunnar Theodór Eggertsson Þýddar ungmennabækur 1. Þegar þú vaknar Franziska Moll 2. Violet og Finch Jennifer Niven 3. Hvít sem mjöll Salla SimukkaHandbækur / fræðibækur 1. Stríðsárin 1938 - 1945 Páll Baldvin Baldvinsson 2. Þær ruddu brautina Kobrún S. Ingólfsdóttir 3. Gleðilegt uppeldi - Góðir foreldrar Margrét Pála ÓlafsdóttirBesta ævisagan 1. Munaðarleysinginn Sigmundur Ernir Rúnarsson 2. Nína Hrafnhildur Schram 3. Og svo tjöllum við okkur í rallið Guðmundur Andri Thorsson Besta ljóðabókin 1. Frelsi Linda Vilhjálmsdóttir 2. Stormviðvörun Kristín Svava Tómasdóttir 3. - 4. Gráspörvar og ígulker Sjón 3. - 4. Öskraðu gat á myrkrið Bubbi MorthensBesta þýdda skáldsagan 1. Spámennirnir í Botnleysufirði Kim Leine 2. Grimmsævintýri : fyrir unga og gamlaPhilip Pullman 3. Flugnagildran Fredrik Sjöberg Besta íslenska skáldsagan 1. Stóri skjálfti Auður Jónsdóttir 2. Dimma Ragnar Jónasson 3. Sogið Yrsa Sigurðardóttir Íslenskar barnabækur 1.-2. Koparborgin Ragnhildur Hólmgeirsdóttir 1.-2. Mamma klikk Gunnar Helgason 3. Þín eigin goðsaga Ævar Þór Benediktsson
Fréttir ársins 2015 Menning Mest lesið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira