Bílabúð Benna styrkir 200 fjölskyldur Finnur Thorlacius skrifar 17. desember 2015 14:41 Margrét Beta Gunnarsdóttir frá Bílabúð Benna, Aðalheiður Frankdóttir, Lára Axelsdóttir, Sveingerður Hjartardóttir og Margrét K. Sigurðardóttir frá Mæðrastyrksnefnd og Benedikt Eyjólfsson frá Bílabúð Benna. Eins og undanfarin ár hafa eigendur Bílabúðar Benna ákveðið að styrkja 200 fjölskyldur sem þurfa á aðstoð að halda yfir hátíðarnar. “Það er varla til göfugra starf en það sem Mæðrastyrksnefnd rækir og því er ánægjulegt að geta lagt því málefni lið. Við hvetjum alla, sem hafa tök á, að gera slíkt hið sama, því víða þrengir að,” sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, við afhendingu á 200 Ali hamborgarhryggjum, til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent
Eins og undanfarin ár hafa eigendur Bílabúðar Benna ákveðið að styrkja 200 fjölskyldur sem þurfa á aðstoð að halda yfir hátíðarnar. “Það er varla til göfugra starf en það sem Mæðrastyrksnefnd rækir og því er ánægjulegt að geta lagt því málefni lið. Við hvetjum alla, sem hafa tök á, að gera slíkt hið sama, því víða þrengir að,” sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, við afhendingu á 200 Ali hamborgarhryggjum, til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent