Repúblíkanar hlynntari loftárásum á Aladín en Demókratar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. desember 2015 21:32 Stuðningsmenn Donald Trump eru annaðhvort litlir aðdáendur Aladín eða ekki nógu góðir í landafræði. vísir/getty Þrír af hverjum tíu kjósendum Repúblíkanaflokksins eru hlynntir því að gera loftárásir á Agrabah. Hið skondna við það er að Agrabah er ekki til nema í teiknimyndum Disney um Aladín. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri könnun sem fyrirtækið Public Policy Polling gerði á dögunum. Af þeim þrjátíu prósentum sem styðja árásirnar styðja 45 prósent Donald Trump í forvali flokksins. Í ljós kom einnig að flestir þeirra sem tóku þátt styðja Trump eða 34 prósent. 22 prósent stuðningsmanna Trump vildu ekki gera loftárásir á Aladín, andann og aðra íbúa Agrabah. Stuðningsmenn Demókrata voru einnig spurðir út í afstöðu sína til loftárása á Agrabah og voru tæplega tveir af hverjum tíu hlynntir þeim. 36 prósent voru hins vegar andvígir. Fleiri skrítnar spurningar mátti finna í könnunni en þátttakendur voru meðal annars spurðir hvort þeir hefðu trú á því að múslimar í New Jersey hefðu fagnað þegar Tvíburaturnarnir féllu og hvort ætti að koma á fót gagnagrunni yfir alla múslima í Bandaríkjunum. Niðurstöðurnar í heild sinni má sjá hér. Ekki er þar að finna upplýsingar um úrtak eða svarhlutfall. Donald Trump Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Þrír af hverjum tíu kjósendum Repúblíkanaflokksins eru hlynntir því að gera loftárásir á Agrabah. Hið skondna við það er að Agrabah er ekki til nema í teiknimyndum Disney um Aladín. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri könnun sem fyrirtækið Public Policy Polling gerði á dögunum. Af þeim þrjátíu prósentum sem styðja árásirnar styðja 45 prósent Donald Trump í forvali flokksins. Í ljós kom einnig að flestir þeirra sem tóku þátt styðja Trump eða 34 prósent. 22 prósent stuðningsmanna Trump vildu ekki gera loftárásir á Aladín, andann og aðra íbúa Agrabah. Stuðningsmenn Demókrata voru einnig spurðir út í afstöðu sína til loftárása á Agrabah og voru tæplega tveir af hverjum tíu hlynntir þeim. 36 prósent voru hins vegar andvígir. Fleiri skrítnar spurningar mátti finna í könnunni en þátttakendur voru meðal annars spurðir hvort þeir hefðu trú á því að múslimar í New Jersey hefðu fagnað þegar Tvíburaturnarnir féllu og hvort ætti að koma á fót gagnagrunni yfir alla múslima í Bandaríkjunum. Niðurstöðurnar í heild sinni má sjá hér. Ekki er þar að finna upplýsingar um úrtak eða svarhlutfall.
Donald Trump Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira