Eygló áttunda inn í undanúrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2015 09:01 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Vísir/Pjetur Eygló Ósk Gústafsdóttir náði áttunda besta tímanum í undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael en þetta er fyrsti keppnisdagurinn á mótinu. Eygló Ósk kom í mark á 58,82 sekúndum sem er 42 hundraðshlutum frá Íslandsmetinu sem hún setti á Íslandsmeistaramótinu í síðasta mánuði. Metið hennar er 58,40 sekúndur. Eygló Ósk synti í þriðja riðli af fimm í undanrásunum og var hún á þriðju brautinni. Eygló byrjaði sundið ekki vel og var hún sjötta eftir fyrstu fimmtíu metrana. Hún bætti sig á seinni 50 metraunum og endaði að lokum í þriðja sætinu í sínum riðli. Fimm sundkonur komust framúr Eygló í síðustu tveimur riðlunum og alls voru því sjö sem syntu hraðar en íslenska sundkonan í þessum undanrásum. Tékkinn Simona Baumrtova, sem vann riðilinn hennar Eyglóar, náði öðrum besta tímanum en besta tímann átti Ungverjinn Katinka Honka sem synti á 57,13 sekúndum. Eygló varð 1,69 sekúndum á eftir Honka. Hún varð önnur Norðurlandabúa en Svíinn Louise Hansson náði þriðja besta tímanum. Eygló syndir í undanúrslitum seinna í dag en úrslitasundið fer síðan fram á morgun. Sund Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir náði áttunda besta tímanum í undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael en þetta er fyrsti keppnisdagurinn á mótinu. Eygló Ósk kom í mark á 58,82 sekúndum sem er 42 hundraðshlutum frá Íslandsmetinu sem hún setti á Íslandsmeistaramótinu í síðasta mánuði. Metið hennar er 58,40 sekúndur. Eygló Ósk synti í þriðja riðli af fimm í undanrásunum og var hún á þriðju brautinni. Eygló byrjaði sundið ekki vel og var hún sjötta eftir fyrstu fimmtíu metrana. Hún bætti sig á seinni 50 metraunum og endaði að lokum í þriðja sætinu í sínum riðli. Fimm sundkonur komust framúr Eygló í síðustu tveimur riðlunum og alls voru því sjö sem syntu hraðar en íslenska sundkonan í þessum undanrásum. Tékkinn Simona Baumrtova, sem vann riðilinn hennar Eyglóar, náði öðrum besta tímanum en besta tímann átti Ungverjinn Katinka Honka sem synti á 57,13 sekúndum. Eygló varð 1,69 sekúndum á eftir Honka. Hún varð önnur Norðurlandabúa en Svíinn Louise Hansson náði þriðja besta tímanum. Eygló syndir í undanúrslitum seinna í dag en úrslitasundið fer síðan fram á morgun.
Sund Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Sjá meira