Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember 1. desember 2015 10:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í þessum fyrsta þætti af jóladagatali Hurðaskellis og Skjóðu ætla þau að föndra jóladagatal. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Skreyttur skór í gluggann Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Prins póló kökur Jólin Jólagjafir undir 1000 kr. Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Hollar og sætar Jól Marengsterta með lakkrís- og karamellu Jól Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í þessum fyrsta þætti af jóladagatali Hurðaskellis og Skjóðu ætla þau að föndra jóladagatal. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Skreyttur skór í gluggann Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Prins póló kökur Jólin Jólagjafir undir 1000 kr. Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Hollar og sætar Jól Marengsterta með lakkrís- og karamellu Jól Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin Jól